Olíuskattar klúðruðu Drekaútboðinu 29. maí 2009 18:35 Einn helsti sérfræðingur Noregs í olíumálum segir að dræm þátttaka í Drekaútboðinu hljóti að vera vonbrigði fyrir íslensk stjórnvöld og telur að fráhrindandi og illskiljanleg skattalöggjöf sé meginástæðan. Hann segir áformað vinnslugjald fáránlega hátt.Hans Henrik Ramm hefur setið á Stórþinginu og gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra en starfar nú sem óháður ráðgjafi og gefur út eigið fréttabréf fyrir olíuiðnaðinn. Þótt iðnaðarráðherra og talsmenn Orkustofnunar hafi talið tvær umsóknir góðan árangur í Drekaútboðinu er Hans Henrik annarrar skoðunar:„Með hliðsjón af bjartsýnum yfirlýsingum íslenskra stjórnvalda hlýtur hin dapra útkoma að vera vonbrigði," segir hann en bætir við að fyrirtækin tvö, sem sóttu um, hafi nú gullið tækifæri til að ná forskoti frá upphafi í olíuleitinni. Mikil áhætta og mikil hagnaðarvon valdi því að verkefnið geti ráðið úrslitum um hvort fyrirtæki standa eða falla.Hann segir íslenska olíuskattkerfið mjög ólíkt því norska og segir það flókið og illskiljanlegt, háir skattar snemma í ferlinu þyki slæm skattastefna, vinnslugjald óháð hagnaði sé fáránlega hátt, það sé mjög skemmandi að girt sé fyrir að unnt sé að yfirfæra tap á milli vinnsluleyfa, og kerfið sé órökrétt og óskynsamlegt, ekki síst fyrir framtíðarhagsmuni Íslendinga.Hann furðar sig á að á olíuráðstefnu í Reykjavík í fyrrahaust hafi verið kynntar aðrar upplýsingar um skattkerfið en reyndin varð á í lögunum, þar sem skattprósentur voru orðnar mun hærri.„Þrátt fyrir þetta er íslenska skattkerfið samsett af bæði mjög aðlaðandi þáttum en einnig mjög fráhrindandi þáttum," segir olíusérfræðingurinn, en segir líklegt að kenna megi íslensku olíuskattalöggjöfinni að miklu leyti um hinn litla áhuga sem olíufélög sýndu Drekaútboðinu. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Einn helsti sérfræðingur Noregs í olíumálum segir að dræm þátttaka í Drekaútboðinu hljóti að vera vonbrigði fyrir íslensk stjórnvöld og telur að fráhrindandi og illskiljanleg skattalöggjöf sé meginástæðan. Hann segir áformað vinnslugjald fáránlega hátt.Hans Henrik Ramm hefur setið á Stórþinginu og gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra en starfar nú sem óháður ráðgjafi og gefur út eigið fréttabréf fyrir olíuiðnaðinn. Þótt iðnaðarráðherra og talsmenn Orkustofnunar hafi talið tvær umsóknir góðan árangur í Drekaútboðinu er Hans Henrik annarrar skoðunar:„Með hliðsjón af bjartsýnum yfirlýsingum íslenskra stjórnvalda hlýtur hin dapra útkoma að vera vonbrigði," segir hann en bætir við að fyrirtækin tvö, sem sóttu um, hafi nú gullið tækifæri til að ná forskoti frá upphafi í olíuleitinni. Mikil áhætta og mikil hagnaðarvon valdi því að verkefnið geti ráðið úrslitum um hvort fyrirtæki standa eða falla.Hann segir íslenska olíuskattkerfið mjög ólíkt því norska og segir það flókið og illskiljanlegt, háir skattar snemma í ferlinu þyki slæm skattastefna, vinnslugjald óháð hagnaði sé fáránlega hátt, það sé mjög skemmandi að girt sé fyrir að unnt sé að yfirfæra tap á milli vinnsluleyfa, og kerfið sé órökrétt og óskynsamlegt, ekki síst fyrir framtíðarhagsmuni Íslendinga.Hann furðar sig á að á olíuráðstefnu í Reykjavík í fyrrahaust hafi verið kynntar aðrar upplýsingar um skattkerfið en reyndin varð á í lögunum, þar sem skattprósentur voru orðnar mun hærri.„Þrátt fyrir þetta er íslenska skattkerfið samsett af bæði mjög aðlaðandi þáttum en einnig mjög fráhrindandi þáttum," segir olíusérfræðingurinn, en segir líklegt að kenna megi íslensku olíuskattalöggjöfinni að miklu leyti um hinn litla áhuga sem olíufélög sýndu Drekaútboðinu.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira