Götunöfnum breytt til að minnast kvenskörunga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. desember 2009 20:51 Frímúrarar munu nú standa við Bríetartún. Íslenski angi eins helsta karlaklúbbs heimsins mun brátt standa við götu sem kennd verður við þekktasta kvenréttindafrömuð þjóðarinnar. Skipulagsráð hefur samþykkt að Skúlagata heiti framvegis Bríetartún og þrjár aðra nálægar götur munu framvegis bera nöfn kvenskörunga. Fyrir 101 ári voru fyrstu konurnar kjörnar í bæjarstjórn í Reykjavík. Nú hefur Skipulagsráð Reykjavíkur ákveðið að minnast þessara kvenna með því að breyta götunöfnum í Túnahverfi. Þannig verður Skúlagötu fyrir ofan Snorrabraut breytt í Bríetartún, eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Höfðatúni verði breytt í Katrínartún, eftir Katrínu Magnússon. Sætúni verði breytt í Guðrúnartún eftir Guðrúnu Björnsdóttur og Skúlatúni verði breytt í Þórunnartún eftir Þórunni Jónassen. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs, segist viss um að einhverjir verði ósáttir við breytingarnar í fyrstu. Full sátt hafi verið um málið í ráðinu enda þörf á því að minnast þess starf sem forsprakkar kvennabaráttunnar á Íslandi unnu og framlags þeirra til mannúðar- og velferðarmála. Hann á því von á því að breytingarnar venjist vel. Júlíus segist vonast til þess að hægt verði að skipta um skilti með götuheitum sem fyrst auk þess sem koma á upplýsingaskiltum um konurnar sem um ræðir. En mesta breytingin verður ef til vill fyrir frímúranna við Skúlagötu en ekki þykir alveg víst að allir meðlimir þessa sögufræga karlaklúbbs verði sáttir við að húsnæði Frímúrareglu Íslands verði ekki lengur við Skúlagötu heldur Bríetartún. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Íslenski angi eins helsta karlaklúbbs heimsins mun brátt standa við götu sem kennd verður við þekktasta kvenréttindafrömuð þjóðarinnar. Skipulagsráð hefur samþykkt að Skúlagata heiti framvegis Bríetartún og þrjár aðra nálægar götur munu framvegis bera nöfn kvenskörunga. Fyrir 101 ári voru fyrstu konurnar kjörnar í bæjarstjórn í Reykjavík. Nú hefur Skipulagsráð Reykjavíkur ákveðið að minnast þessara kvenna með því að breyta götunöfnum í Túnahverfi. Þannig verður Skúlagötu fyrir ofan Snorrabraut breytt í Bríetartún, eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Höfðatúni verði breytt í Katrínartún, eftir Katrínu Magnússon. Sætúni verði breytt í Guðrúnartún eftir Guðrúnu Björnsdóttur og Skúlatúni verði breytt í Þórunnartún eftir Þórunni Jónassen. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs, segist viss um að einhverjir verði ósáttir við breytingarnar í fyrstu. Full sátt hafi verið um málið í ráðinu enda þörf á því að minnast þess starf sem forsprakkar kvennabaráttunnar á Íslandi unnu og framlags þeirra til mannúðar- og velferðarmála. Hann á því von á því að breytingarnar venjist vel. Júlíus segist vonast til þess að hægt verði að skipta um skilti með götuheitum sem fyrst auk þess sem koma á upplýsingaskiltum um konurnar sem um ræðir. En mesta breytingin verður ef til vill fyrir frímúranna við Skúlagötu en ekki þykir alveg víst að allir meðlimir þessa sögufræga karlaklúbbs verði sáttir við að húsnæði Frímúrareglu Íslands verði ekki lengur við Skúlagötu heldur Bríetartún.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent