Innlent

Mótmælum hætt í bili

Sendibílstjórar buðu fólki upp á vöfflur og með því á meðan vörubílstjórararnir lokuðu á Kirnglumýrarbrautinni.
Sendibílstjórar buðu fólki upp á vöfflur og með því á meðan vörubílstjórararnir lokuðu á Kirnglumýrarbrautinni.

Vörubílstjórar hafa nú opnað fyrir umferð á Reykjanesbraut til móts við Sprengisand og á Kringlumýrarbraut við Miklubraut. Miklar tafir sköpuðust af aðgerðunum en ekki er vitað hvar þá mun bera niður næst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×