Erlent

Danski blaðaburðardrengurinn látinn

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn.

Sextán ára danskur blaðburðardrengur sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás á miðvikudag er látinn af sárum sínum. Þrír piltar á aldrinum 15 til 18 ára hafa verið handteknir. Blaðburðardrengurinn var af tyrkneskum uppruna. Sjónvarvottar segja að árásarmennirnir hafi hrópað að honum hatursfull ókvæðisorð áður en þeir börðu hann til bana með hafnaboltakylfu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×