Enski boltinn

Terry eða Ferdinand sem fyrirliði

Steven Gerrard er þriðji kostur Capello
Steven Gerrard er þriðji kostur Capello

Steven Gerrard er þriðji kostur landsliðsþjálfarans Fabio Capello til að taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu ef marka má heimildir breska blaðsins News of the World.

Blaðið segir nokkuð öruggt að Capello muni færa John Terry hjá Chelsea fyrirliðabandið, en segir að annar kostur Capello til að taka við armbandinu sé miðvörðuinn Rio Ferdinand hjá Manchester United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×