Innlent

Tuttugu ákærðir í fjársvikamáli tengdu TR

MYND/Pjetur
Fyrrverandi þjónustufulltrúi Tryggingastofnunar Ríkisins hefur verið ákærður fyrir að hafa dregið sér 75 milljónir króna í fé og fyrir brot í opinberu starfi. Þetta staðfesti Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkisins, í samtali við Vísi. Auk starfsmannsins voru 19 aðrir ákærðir fyrir hylmingu, peningaþvætti og vitorð að málinu. Þetta er eitt stærsta tryggingasvikamál sem hefur komið upp hér á landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×