Innlent

Langþreyttir á stöðugu veggjakroti í Grafarvogi

Verslunareigendur í Grafarvogi eru orðnir langþreyttir á stöðugu veggjakroti á húsnæði þeirra. Segjast þeir bera mikinn kostnað af skemmdarverkunum og lögreglan veiti þeim litla hjálp.

Verslunareigendur í Grafarvogi eru orðnir langþreyttir á stöðugu veggjakroti á húsnæði þeirra. Í Brekkuhúsum rekur Sigurður Stefán Jónsson fyrirtækið Fotografika ásamt eiginkonu sinni. Hann segir ástandið viðvarandi og þrátt fyrir að verslunareigendur taki sig til og hreinsi upp eftir skemmdarvargana komi þeir ætíð aftur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×