Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum 29. janúar 2008 09:55 Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"". Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"".
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira