Innlent

Fær stöðu grunaðs manns fyrir að flaka 42 kg af ýsu

MYND/GVA

Jón Þórðarson, útgerðarmaður á Höfrungi BA frá Bíldudal, hefur hefur fengið stöðu grunaðs manns fyrir að hafa flakað 42 kíló af ýsu án þess að hafa leyfi til fiskvinnslu.

Jón segist hafa handflakað fiskinn til eigin nota og handa sínum nánustu en selt afganginn, nokkur kíló, sem einskonar handverk, líkt og fólk bakar kleinur og tertur í heimahúsum til sölu í handverkshúsum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×