Tugir manna skoðaðir vegna hugsanlegs berklasmits 11. janúar 2008 13:15 Verið er að prófa tugi manna til að kanna hvort þeir hafi smitast af berklum af ungum litháískum karlmanni sem greindist með berkla á Landspítalanum í nóvember síðastliðnum. Engin leið er að rannsaka heilsufar allra sem hingað koma frá fyrrum Sovétríkjum, þar sem fjölónæmir berklar eru útbreitt vandamál. Ungi maðurinn frá Litháen er 23 ára gamall og var lagður inn á Landspítalann í nóvember vegna lungnasýkingar. Fram kemur í nýjustu Farsóttafréttum að rannsókn sýndi að hann var haldinn berklum. Nánari eftirgrennslan leiddi í ljós að hann hafði greinst með berkla í Litháen sumarið 2005. Hann fór í berklameðferð þar í landi en henni var ekki lokið þegar hann útskrifaðist í mars 2006. Og berklarnir eru ennþá virkir í manninum enda eru þeir ónæmir fyrir mörgum venjulegum berklalyfjum. Hann er enn í meðferð hér og hefur líðan hans batnað. Þegar maðurinn greindist hafði hann dvalið á Íslandi í tæpt ár. Að sögn Þorsteins Blöndals, læknis hjá Miðstöð sóttvarna við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skipta þeir tugum einstaklingarnir sem verið er að prófa fyrir hugsanlegu berklasmiti. Það eru vinnufélagar Litháans unga, fólk sem hann umgekkst heima hjá sér og sömuleiðis fólk á spítalanum. Tíu til tólf vikur líða frá því að fólk getur tekið í sig bakteríuna og þar til hún greinist. Enn hefur enginn orðið veikur. Því er of snemmt að segja hvort einhverjir hafi smitast af berklum úr þessum hópi. Fjölónæmir berklar eru mikið vandamál í fyrrum Sovétríkjum, einkum Eystrasaltsríkjunum en þegnar þeirra þurfa ekki að skila heilbrigðisvottorði til að dvelja hér og starfa eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Verið er að prófa tugi manna til að kanna hvort þeir hafi smitast af berklum af ungum litháískum karlmanni sem greindist með berkla á Landspítalanum í nóvember síðastliðnum. Engin leið er að rannsaka heilsufar allra sem hingað koma frá fyrrum Sovétríkjum, þar sem fjölónæmir berklar eru útbreitt vandamál. Ungi maðurinn frá Litháen er 23 ára gamall og var lagður inn á Landspítalann í nóvember vegna lungnasýkingar. Fram kemur í nýjustu Farsóttafréttum að rannsókn sýndi að hann var haldinn berklum. Nánari eftirgrennslan leiddi í ljós að hann hafði greinst með berkla í Litháen sumarið 2005. Hann fór í berklameðferð þar í landi en henni var ekki lokið þegar hann útskrifaðist í mars 2006. Og berklarnir eru ennþá virkir í manninum enda eru þeir ónæmir fyrir mörgum venjulegum berklalyfjum. Hann er enn í meðferð hér og hefur líðan hans batnað. Þegar maðurinn greindist hafði hann dvalið á Íslandi í tæpt ár. Að sögn Þorsteins Blöndals, læknis hjá Miðstöð sóttvarna við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skipta þeir tugum einstaklingarnir sem verið er að prófa fyrir hugsanlegu berklasmiti. Það eru vinnufélagar Litháans unga, fólk sem hann umgekkst heima hjá sér og sömuleiðis fólk á spítalanum. Tíu til tólf vikur líða frá því að fólk getur tekið í sig bakteríuna og þar til hún greinist. Enn hefur enginn orðið veikur. Því er of snemmt að segja hvort einhverjir hafi smitast af berklum úr þessum hópi. Fjölónæmir berklar eru mikið vandamál í fyrrum Sovétríkjum, einkum Eystrasaltsríkjunum en þegnar þeirra þurfa ekki að skila heilbrigðisvottorði til að dvelja hér og starfa eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira