Líftími reykskynjara um 10 ár 9. janúar 2008 11:24 Líftími reykskynjara er almennt um 10 ár og þarf að skipta þeim út fyrir nýja að endingartíma loknum. Á þetta bendir Öryggismiðstöðin í tilkynningu sem send er út vegna tíðra og válegra eldsvoða að undanförnu. Þar segir einnig að tryggja þurfi að reykskynjarar virki með því að prófa þá reglulega en skipta þurfi um rafhlöðu í flestum tegundum reykskynjara árlega. Eins þurfi að þrífa reykskynjara t.d. með ryksugu að lágmarki árlega þar sem ryk og óhreinindi sem safnast fyrir í þeim geta skert virkni þeirra verulega. Öryggismiðstöðin bendir enn fremur á að ef eldur komi upp á heimili geti hann tvöfaldast á 30 sekúndum og hitastig hækkað um hundruð gráða á fáeinum sekúndum. Frá slíkum eldi komi kolsvartur lífshættulegur reykur þar sem einn andardráttur getur skaðað lungu. Algengast er að eldur í heimahúsum komi upp á milli kl. 2 og 6 að næturlagi og því segir Öryggismiðstöðin lífsnauðsynlegt að hafa reykskynjara til að vekja íbúa. Þeir eigi að vera á öllum hæðum húsa og helst í öllum herbergjum þar sem rafmagnstæki eru til staðar og eins í svefnherbergjum. Rétt staðsettir reykskynjarar sem skynja eld snarlega eftir að hann kemur upp veiti íbúum lengstan tíma til að flýja úr íbúð. „Mælt er með að hurðir séu hafðar lokaðar að næturlagi en það getur lengt þann tíma sem tekur eld að magnast og þann tíma sem íbúar hafa til að bregðast við eftir að reykskynjari vekur þá upp. Fjölskyldur ættu að æfa viðbrögð við eldsvoða, skilgreina flóttaleiðir úr íbúðum sínum og ákveða hvar skuli hittast utan við íbúð ef upp kemur eldur," segir enn fremur í tilkynningu Öryggismiðstöðvarinnar. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Líftími reykskynjara er almennt um 10 ár og þarf að skipta þeim út fyrir nýja að endingartíma loknum. Á þetta bendir Öryggismiðstöðin í tilkynningu sem send er út vegna tíðra og válegra eldsvoða að undanförnu. Þar segir einnig að tryggja þurfi að reykskynjarar virki með því að prófa þá reglulega en skipta þurfi um rafhlöðu í flestum tegundum reykskynjara árlega. Eins þurfi að þrífa reykskynjara t.d. með ryksugu að lágmarki árlega þar sem ryk og óhreinindi sem safnast fyrir í þeim geta skert virkni þeirra verulega. Öryggismiðstöðin bendir enn fremur á að ef eldur komi upp á heimili geti hann tvöfaldast á 30 sekúndum og hitastig hækkað um hundruð gráða á fáeinum sekúndum. Frá slíkum eldi komi kolsvartur lífshættulegur reykur þar sem einn andardráttur getur skaðað lungu. Algengast er að eldur í heimahúsum komi upp á milli kl. 2 og 6 að næturlagi og því segir Öryggismiðstöðin lífsnauðsynlegt að hafa reykskynjara til að vekja íbúa. Þeir eigi að vera á öllum hæðum húsa og helst í öllum herbergjum þar sem rafmagnstæki eru til staðar og eins í svefnherbergjum. Rétt staðsettir reykskynjarar sem skynja eld snarlega eftir að hann kemur upp veiti íbúum lengstan tíma til að flýja úr íbúð. „Mælt er með að hurðir séu hafðar lokaðar að næturlagi en það getur lengt þann tíma sem tekur eld að magnast og þann tíma sem íbúar hafa til að bregðast við eftir að reykskynjari vekur þá upp. Fjölskyldur ættu að æfa viðbrögð við eldsvoða, skilgreina flóttaleiðir úr íbúðum sínum og ákveða hvar skuli hittast utan við íbúð ef upp kemur eldur," segir enn fremur í tilkynningu Öryggismiðstöðvarinnar.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira