Pistorius standi jafnfætis öðrum keppendum Guðjón Helgason skrifar 16. maí 2008 19:06 Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar segir spretthlauparann Oscar Pistorius standa janffætisr ófötluðu keppendum á Ólympíuleikunum. Pistorius gengur með tvo gervifætur frá fyrirtækinu. Alþjóðlegur áfrýjunardómstóll í íþróttamálum úrskurðaði í dag að hann mætti keppa á Ólympíuleikunum nái hann ólympíulágmarkinu. Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius er 21 árs og hefur misst báða fætur. Hann var aflimaður 11 mánaða. Nú hleypur hann á gervifótum frá Össuri. Hann fékk gull og brons á Ólympíuleikum fatlaðra árið 2004. Í desember úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið að honum yrði bannað að keppa á Ólympíuleikunum í Pekin og einnig á mótum fyrir ófatlaða á vegum sambandsins. Gervifæturnir gæfu honum forskot á ófatlaða keppendur. Áfrýjunardómstóll mat það svo að ekki hefðu verið færðar sönnur á það. Því mætti hann keppa næði hann lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum. Pistorius sagðist nú hafa tækifæri til að elta draum sinn um að keppa á Ólympíuleikunum, ef ekki í ár þá árið 2012. Hjá Össuri eru menn kampakátir. Jón Sigurðsson, forstjóri, segir Pistorius ekki njóta forskots vegna gervifótanna. „Við höfum talið að hann standi jafnfætis öðrum keppendum ef tekið er tillit til þess sem hann hefur misst," sagði Jón. Pistorius hafi ekki sama vöðvaafl og aðrir. Össur telji að rannsókni rsýni að fæturnir sé góðir og bæti að nokkru upp það sem hann hafi misst. Því sé það mat fyrirtækisins að hann standi jafnfætis öðrum og alls ekki betur að vígi sé tekið tillit til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira