Tindur fékk enga sérmeðferð - Valtýr veitti frænkunni tiltal 20. október 2008 20:29 Páll Winkel, núverandi fangelsismálastjóri. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir það grófar aðdróttanir að halda því fram að Tindur Jónsson, sem fékk sex ára fangelsisdóm fyrir alvarlega líkamsárás, hafi notið sérmeðferðar í kerfinu sökum þess að frænka hans vann hjá stofnuninni. Fyrrverandi fangelsismálastjóri staðfestir hinsvegar að hann hafi veitt frænkunni tiltal vegna afskipta hennar af fanganum. Þetta kom fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Stöð 2 sagði frá þessu um helgina og hafði fyrir því heimildir úr fangelsiskerfinu. Páll sagði í Kastljósinu að ekkert athugavert væri við þá meðferð sem Tindur fékk hjá stofnunni. Algengt sé að menn með svipaðan brotaferil hafi fengið reynslulausn eftir að hafa afplánað helming dóms. Í því sé horft til sakaferils, aldurs viðkomandi og hegðunar hans innan veggja fangelsisins. Valtýr Sigurðsson, þáverandi fangelsismálastjóri, staðfesti þó við Kastljós í kvöld að fangaverðir hafi kvartað undan afskiptum frænkunnar af Tindi á meðan á refsivist hans stóð. Hann segist hafa veitt henni tiltal en að hann muni ekki nánar frá atvikum málsins. Athugasemdirnar hafi hinsvegar ekki snúið að ákvörðun um lengd refsivistarinnar. Tengdar fréttir Tveir á reynslulausn á meðal hinna handteknu Líkt og Vísir hefur greint frá hefur lögreglan handtekið fjóra karlmenn í tengslum við fíkniefnaframleiðsluna í Hafnarfirði. Þrír hinna handteknu, sem allir eru íslendingar, eru á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri. 16. október 2008 18:30 Efnafræðineminn lauk afplánun fyrir innan við mánuði Efnafræðineminn sem handtekinn var í gær vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði lauk afplánun fyrir minna en mánuði. 17. október 2008 12:26 Meintur höfuðpaur í verksmiðjumáli afplánaði aðeins fjórðung dóms Grunaður höfuðpaur í fíkniefnaverksmiðjunni í Hafnarfirði var frjáls maður einu og hálfu ári eftir að Hæstiréttur dæmdi hann í sex ára fangelsi. Föðursystir hans vann hjá Fangelsismálastofnun og er sögð hafa beitt sér í hans þágu. 18. október 2008 18:57 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir það grófar aðdróttanir að halda því fram að Tindur Jónsson, sem fékk sex ára fangelsisdóm fyrir alvarlega líkamsárás, hafi notið sérmeðferðar í kerfinu sökum þess að frænka hans vann hjá stofnuninni. Fyrrverandi fangelsismálastjóri staðfestir hinsvegar að hann hafi veitt frænkunni tiltal vegna afskipta hennar af fanganum. Þetta kom fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Stöð 2 sagði frá þessu um helgina og hafði fyrir því heimildir úr fangelsiskerfinu. Páll sagði í Kastljósinu að ekkert athugavert væri við þá meðferð sem Tindur fékk hjá stofnunni. Algengt sé að menn með svipaðan brotaferil hafi fengið reynslulausn eftir að hafa afplánað helming dóms. Í því sé horft til sakaferils, aldurs viðkomandi og hegðunar hans innan veggja fangelsisins. Valtýr Sigurðsson, þáverandi fangelsismálastjóri, staðfesti þó við Kastljós í kvöld að fangaverðir hafi kvartað undan afskiptum frænkunnar af Tindi á meðan á refsivist hans stóð. Hann segist hafa veitt henni tiltal en að hann muni ekki nánar frá atvikum málsins. Athugasemdirnar hafi hinsvegar ekki snúið að ákvörðun um lengd refsivistarinnar.
Tengdar fréttir Tveir á reynslulausn á meðal hinna handteknu Líkt og Vísir hefur greint frá hefur lögreglan handtekið fjóra karlmenn í tengslum við fíkniefnaframleiðsluna í Hafnarfirði. Þrír hinna handteknu, sem allir eru íslendingar, eru á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri. 16. október 2008 18:30 Efnafræðineminn lauk afplánun fyrir innan við mánuði Efnafræðineminn sem handtekinn var í gær vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði lauk afplánun fyrir minna en mánuði. 17. október 2008 12:26 Meintur höfuðpaur í verksmiðjumáli afplánaði aðeins fjórðung dóms Grunaður höfuðpaur í fíkniefnaverksmiðjunni í Hafnarfirði var frjáls maður einu og hálfu ári eftir að Hæstiréttur dæmdi hann í sex ára fangelsi. Föðursystir hans vann hjá Fangelsismálastofnun og er sögð hafa beitt sér í hans þágu. 18. október 2008 18:57 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Tveir á reynslulausn á meðal hinna handteknu Líkt og Vísir hefur greint frá hefur lögreglan handtekið fjóra karlmenn í tengslum við fíkniefnaframleiðsluna í Hafnarfirði. Þrír hinna handteknu, sem allir eru íslendingar, eru á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri. 16. október 2008 18:30
Efnafræðineminn lauk afplánun fyrir innan við mánuði Efnafræðineminn sem handtekinn var í gær vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði lauk afplánun fyrir minna en mánuði. 17. október 2008 12:26
Meintur höfuðpaur í verksmiðjumáli afplánaði aðeins fjórðung dóms Grunaður höfuðpaur í fíkniefnaverksmiðjunni í Hafnarfirði var frjáls maður einu og hálfu ári eftir að Hæstiréttur dæmdi hann í sex ára fangelsi. Föðursystir hans vann hjá Fangelsismálastofnun og er sögð hafa beitt sér í hans þágu. 18. október 2008 18:57