Ómar Guðjóns í hringferð 5. nóvember 2008 05:00 Plata Ómars Guðjónssonar, Fram af, hefur fengið mjög góða dóma gagnrýnenda. fréttablaðið/arnþór Tríó gítarleikarans Ómars Guðjónssonar er á leiðinni í hringferð um landið sem hefst í Borgarnesi í kvöld. Með Ómari leika í sveitinni trommuleikarinn Matthías MD Hemstock og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. „Við ætlum að breiða út fagnaðarerindið. Ég er svakalega spenntur og er búinn að iða í skinninu síðustu vikur,“ segir Ómar. „Við ætlum að keyra á einum bíl og hafa gaman.“ Auk þess að kynna sína nýjustu plötu, Fram af, ætla Ómar og félagar að halda fyrirlestra í þremur tónlistarskólum úti á landi. „Við ætlum að deila okkar hugsjónum í músík og fleiru,“ segir Ómar, sem er jafnvígur á popp, rokk og djass. „Við ætlum að útskýra hvað er stutt á milli allra þessara stefna.“ - fb Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tríó gítarleikarans Ómars Guðjónssonar er á leiðinni í hringferð um landið sem hefst í Borgarnesi í kvöld. Með Ómari leika í sveitinni trommuleikarinn Matthías MD Hemstock og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. „Við ætlum að breiða út fagnaðarerindið. Ég er svakalega spenntur og er búinn að iða í skinninu síðustu vikur,“ segir Ómar. „Við ætlum að keyra á einum bíl og hafa gaman.“ Auk þess að kynna sína nýjustu plötu, Fram af, ætla Ómar og félagar að halda fyrirlestra í þremur tónlistarskólum úti á landi. „Við ætlum að deila okkar hugsjónum í músík og fleiru,“ segir Ómar, sem er jafnvígur á popp, rokk og djass. „Við ætlum að útskýra hvað er stutt á milli allra þessara stefna.“ - fb
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira