Innlent

Fólk beðið um að halda sig utandyra

Þeir sem þarfnast aðstoðar vegna skjálftans eru beðið um að hafa samband við Neyðarlínuna,112.

Fólk í Ölfusi, á Selfossi og Hveragerði er beðið um að vera ekki innandyra vegna hættu á frekari skjálftum. Veðurstofan varar við frekari skjálftum.

Almannavarnir vilja benda fólki á að kynna sér upplýsingasíður, sem eru á heimasíðu almannavarnadeildarinnar undir náttúruvá, jarðskjálftar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.