Innlent

Annað kirkjuinnbrot á skömmum tíma

Brotist var inn í Neskirkju í nótt, en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið þar. Þetta er annað innbortið í kirkju í vikunni, því fyrir nokkrum dögum var bortist inn í Grensáskirkju og tveir söfnunarbaukar stungnir upp. Þeir voru tómir og var engu stolið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×