Arrival réttir Íslendingum hjálparhönd 31. október 2008 04:00 Arrival Þrettán manns á sviði. Sænska Abba-tökulagabandið Arrival hefur lækkað þóknun sína vegna tónleikanna í Valshöllinni. Annars hefði rosaleg veiking íslensku krónunnar líklega gengið endanlega frá tónleikunum. „Þetta er það minnsta sem við getum gert fyrir frændur okkar í norðri," segir Tomas Jernberg, umboðsmaður sveitarinnar. „Þær hremmingar sem Íslendingar hafa gengið í gegnum undanfarnar vikur hafa ekki farið fram hjá okkur og því ákváðum við að hjálpa til og lækka þóknun okkar svo af sýningunni geti orðið. Við hlökkum mikið til að koma til landsins og mætum til leiks með fullkominn ljósa- og hljóðbúnað og getum því lofað kraftmiklum tónleikum," bætir hann við. Fjölmargir hafa tryggt sér miða á sýninguna. Hún fer fram laugardaginn 8. nóvember og enn má fá miða á midi.is. Miðaverð er kr. 4.900 kr.- drg Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sænska Abba-tökulagabandið Arrival hefur lækkað þóknun sína vegna tónleikanna í Valshöllinni. Annars hefði rosaleg veiking íslensku krónunnar líklega gengið endanlega frá tónleikunum. „Þetta er það minnsta sem við getum gert fyrir frændur okkar í norðri," segir Tomas Jernberg, umboðsmaður sveitarinnar. „Þær hremmingar sem Íslendingar hafa gengið í gegnum undanfarnar vikur hafa ekki farið fram hjá okkur og því ákváðum við að hjálpa til og lækka þóknun okkar svo af sýningunni geti orðið. Við hlökkum mikið til að koma til landsins og mætum til leiks með fullkominn ljósa- og hljóðbúnað og getum því lofað kraftmiklum tónleikum," bætir hann við. Fjölmargir hafa tryggt sér miða á sýninguna. Hún fer fram laugardaginn 8. nóvember og enn má fá miða á midi.is. Miðaverð er kr. 4.900 kr.- drg
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira