Innlent

Lögreglumenn vilja halda áfram að stækka og fækka embættum

Lögreglumaður. Mynd úr safni.
Lögreglumaður. Mynd úr safni.
Lögreglumenn á Norðurlandi vestra vilja að dómsmálaráðherra beiti sér áfram fyrir vinnu við sameiningu og stækkun lögregluembættanna, eftir því sem fram kemur í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Lögreglufélagsins þar í dag. „Á Norðurlandi eru fjögur lögreglulið og eru þrjú þeirra fremur smá og sjá lögreglumenn ótal marga kosti í sameiningu þeirra og telja mikilvægt að fá eitt sjálfstætt lögregluembætti á landshlutanum," segir í ályktun Lögreglufélagsins.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×