Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum 29. janúar 2008 09:55 Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"". Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"".
Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira