Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum 29. janúar 2008 09:55 Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"". Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. "Atburðirnir í Ráðhúsinu voru sögulegir. Þar stjórnaði Samfylkingin aðgerðum eins og sjálfstæðismenn hafa verið óragir við að halda til haga. Það er óþefur af þessu máli öllu. Ég vil samt segja að mér fannst mótmælin í Ráðhúsinu fara úr böndum", segir Valgerður á heimasíðu sinni. "Að mínu mati var kjör varaformanns Orkuveitu Reykjavíkur mjög athyglisvert. Það embætti var Ásta Þorleifsdóttir kjörin til. Sú kona hélt tölu á Austurvelli við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum. Þá lét hún þau orð falla að hún vonaðist til þess að eldgos mundi brjótast út fyrir austan og hreinsa þann ófögnuð sem Kárahnjúkavirkjun væri úr gilinu. Svona fólk er náttúrlega alveg upplagt til að stjórna orkufyrirtækjum." Valgerður gerir einnig að umtalsefni að Geir H. Haarde forsætisráðherra hafi lagt blessun sína yfir þetta allt saman og haldið sérstakan blaðamannafund til að tilkynna það. Og það sé nú ekki á hverjum degi sem hann grípur til slíkra verka. Síðan segir Valgerður: "Einu sinni sagði forsætisráðherra sem þá var við völd: "svona gera menn ekki". Þessi orð ættu vel við nú. Vandinn er bara sá að sá sem lét þessi orð falla er talinn hafa skipulagt "byltinguna"".
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira