Stefán Karl tryllti Boston-aðdáendur 17. desember 2008 04:15 Með goðsögninni Heinsohn. Stefán heilsaði upp á Tommy Heinsohn, sem er goðsögn í Boston og var í gullaldarliði liðsins á árunum 1959 til 1966. Fréttablaðið/Ap „Þetta var ótrúlega skemmtilegt, ég fékk að hitta bæði liðin og spjallaði aðeins við fyrirliðann Paul Pierce,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Velgengni hans sem Trölli virðist engan endi ætla að taka en leikarinn var sérstakur heiðursgestur á leik Boston Celtics og Utah Jazz á mánudaginn í Banknorth Garden, heimavelli Boston. Stefán atti kappi við lukkutröll liðsins sem hefur í fimm ár reynt að hitta ofan í körfuna fyrir aftan bak frá miðju. Stefán gerði sér lítið fyrir og hitti í fyrstu tilraun. „Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af byggingunni,“ segir Stefán en Banknorth Garden tekur 35 þúsund manns í sæti. Stefán hafði sitthvað upp úr krafsinu. Fékk meðal annars áritaða treyju frá Pierce og var einmitt að horfa á hana þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Þá varð hann þess heiðurs aðnjótandi að máta meistarahring sem meistarar NBA-deildarinnnar fá fyrir sigur sinn. „Hann var ansi þungur, skreyttur með demöntum og gimsteinum,“ segir Stefán. Hann verður í tvær vikur til viðbótar í Boston en síðan liggur leiðin til Los Angeles. Og þótt Stefán vilji ekki meina að framtíðin liggi í lukkutrölla-bransanum þá neitar hann því ekki að óneitanlega yrði skemmtilegt að endurtaka leikinn hjá Los Angeles Lakers en stórleikarinn Jack Nicholson er einn heitasti aðdáandi liðsins. „Það væri ekkert leiðinlegt að rekast á hann,“ segir Stefán. Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Þetta var ótrúlega skemmtilegt, ég fékk að hitta bæði liðin og spjallaði aðeins við fyrirliðann Paul Pierce,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Velgengni hans sem Trölli virðist engan endi ætla að taka en leikarinn var sérstakur heiðursgestur á leik Boston Celtics og Utah Jazz á mánudaginn í Banknorth Garden, heimavelli Boston. Stefán atti kappi við lukkutröll liðsins sem hefur í fimm ár reynt að hitta ofan í körfuna fyrir aftan bak frá miðju. Stefán gerði sér lítið fyrir og hitti í fyrstu tilraun. „Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af byggingunni,“ segir Stefán en Banknorth Garden tekur 35 þúsund manns í sæti. Stefán hafði sitthvað upp úr krafsinu. Fékk meðal annars áritaða treyju frá Pierce og var einmitt að horfa á hana þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Þá varð hann þess heiðurs aðnjótandi að máta meistarahring sem meistarar NBA-deildarinnnar fá fyrir sigur sinn. „Hann var ansi þungur, skreyttur með demöntum og gimsteinum,“ segir Stefán. Hann verður í tvær vikur til viðbótar í Boston en síðan liggur leiðin til Los Angeles. Og þótt Stefán vilji ekki meina að framtíðin liggi í lukkutrölla-bransanum þá neitar hann því ekki að óneitanlega yrði skemmtilegt að endurtaka leikinn hjá Los Angeles Lakers en stórleikarinn Jack Nicholson er einn heitasti aðdáandi liðsins. „Það væri ekkert leiðinlegt að rekast á hann,“ segir Stefán.
Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira