Öflugur jarðskjálfti - 6,1 á Richter 29. maí 2008 15:48 Kortið sýnir upptök skjálftans í Grímsnesinu við Þrastalund. Öflugur jarðskjálfti reið yfir klukkan 15:45 í dag. Jarðfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi að líklega hefði hann verið rúmlega 6 á Richter kvarðanum, sennilega á bilinu 6,1- 6,3. Upptök skjálftans voru í Ölfusi, nær Reykjavík en Suðurlandsskjálftarnir sem riðu yfir sumarið 2000. Kortið hér til hliðar sýnir upptök skjálftans í Grímsnesi nærri Þrastalundi. Skjálftinn fannst greinilega um allt höfuðborgarsvæðið og lék bókstaflega allt á reiðiskjálfi víða um Reykjaneshrygginn. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna jarðskjálftans. Einnig hafa sveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Rangárvallarsýslum verið settar í viðbragðsstöðu. Þeir sem hafa einhverjar fréttir af skjálftanum eru hvattir til þess að hafa samband við Vísi í síma 512-5203 eða ritstjorn@visir.is. Tengdar fréttir Allsherjarútkall Landsbjargar Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna jarðskjálftans. Einnig hafa sveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Rangárvallarsýslum verið settar í viðbragðsstöðu. 29. maí 2008 16:12 Jarðskjálfti við Ingólfsfjall Jarðskjálfti sem mældist 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km norðvestur af Selfossi, í dag klukkan 14:41. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi orðið á um 5 kílómetra dýpi og að skjálftar séu ekki óalgengir á þessum slóðum. 29. maí 2008 15:31 Búið að loka Ölfusárbrúnni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er búið að loka Ölfusárbrúnni á meðan verið er að kanna skemmdir á hennni. Einnig hefur vegur við gosströnd farið í sundur sem og á veginum við Eyrarbakka. 29. maí 2008 16:13 Skjálftinn grynnri en sá sem var árið 2000 „Þessi skjálfti er að vissu leyti verri en sá sem var árið 2000 því að þessi er grynnri en sá sem var þá," segir Sigurður Ragnarsson, veðurfræðingur á Stöð 2. 29. maí 2008 16:28 Hélt að þetta væri mitt síðasta Bergljót Davíðsdóttir blaðamaður er búsett í Hveragerði og hún hélt að það væri hennar síðasta þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. 29. maí 2008 16:15 Brúnt moldarský yfir Ingólfsfjalli -Ég hélt að húsið myndi hrynja og að við myndum öll deyja, sagði Ásdís Sigurðardóttir, sem býr í fjölbýlishúsi að Fossvegi 2 á Selfossi, í samtali við Vísi. 29. maí 2008 16:17 Allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út Töluverðar skemmdir hafa orðið á húsum á Selfossi vegna skjálftan sem reið yfir á fjórða tímanum. Verið að virkja Samhæfingastöðina í Skógarhlíð. 29. maí 2008 16:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti reið yfir klukkan 15:45 í dag. Jarðfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi að líklega hefði hann verið rúmlega 6 á Richter kvarðanum, sennilega á bilinu 6,1- 6,3. Upptök skjálftans voru í Ölfusi, nær Reykjavík en Suðurlandsskjálftarnir sem riðu yfir sumarið 2000. Kortið hér til hliðar sýnir upptök skjálftans í Grímsnesi nærri Þrastalundi. Skjálftinn fannst greinilega um allt höfuðborgarsvæðið og lék bókstaflega allt á reiðiskjálfi víða um Reykjaneshrygginn. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna jarðskjálftans. Einnig hafa sveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Rangárvallarsýslum verið settar í viðbragðsstöðu. Þeir sem hafa einhverjar fréttir af skjálftanum eru hvattir til þess að hafa samband við Vísi í síma 512-5203 eða ritstjorn@visir.is.
Tengdar fréttir Allsherjarútkall Landsbjargar Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna jarðskjálftans. Einnig hafa sveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Rangárvallarsýslum verið settar í viðbragðsstöðu. 29. maí 2008 16:12 Jarðskjálfti við Ingólfsfjall Jarðskjálfti sem mældist 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km norðvestur af Selfossi, í dag klukkan 14:41. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi orðið á um 5 kílómetra dýpi og að skjálftar séu ekki óalgengir á þessum slóðum. 29. maí 2008 15:31 Búið að loka Ölfusárbrúnni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er búið að loka Ölfusárbrúnni á meðan verið er að kanna skemmdir á hennni. Einnig hefur vegur við gosströnd farið í sundur sem og á veginum við Eyrarbakka. 29. maí 2008 16:13 Skjálftinn grynnri en sá sem var árið 2000 „Þessi skjálfti er að vissu leyti verri en sá sem var árið 2000 því að þessi er grynnri en sá sem var þá," segir Sigurður Ragnarsson, veðurfræðingur á Stöð 2. 29. maí 2008 16:28 Hélt að þetta væri mitt síðasta Bergljót Davíðsdóttir blaðamaður er búsett í Hveragerði og hún hélt að það væri hennar síðasta þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. 29. maí 2008 16:15 Brúnt moldarský yfir Ingólfsfjalli -Ég hélt að húsið myndi hrynja og að við myndum öll deyja, sagði Ásdís Sigurðardóttir, sem býr í fjölbýlishúsi að Fossvegi 2 á Selfossi, í samtali við Vísi. 29. maí 2008 16:17 Allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út Töluverðar skemmdir hafa orðið á húsum á Selfossi vegna skjálftan sem reið yfir á fjórða tímanum. Verið að virkja Samhæfingastöðina í Skógarhlíð. 29. maí 2008 16:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Allsherjarútkall Landsbjargar Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna jarðskjálftans. Einnig hafa sveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Rangárvallarsýslum verið settar í viðbragðsstöðu. 29. maí 2008 16:12
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall Jarðskjálfti sem mældist 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km norðvestur af Selfossi, í dag klukkan 14:41. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi orðið á um 5 kílómetra dýpi og að skjálftar séu ekki óalgengir á þessum slóðum. 29. maí 2008 15:31
Búið að loka Ölfusárbrúnni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er búið að loka Ölfusárbrúnni á meðan verið er að kanna skemmdir á hennni. Einnig hefur vegur við gosströnd farið í sundur sem og á veginum við Eyrarbakka. 29. maí 2008 16:13
Skjálftinn grynnri en sá sem var árið 2000 „Þessi skjálfti er að vissu leyti verri en sá sem var árið 2000 því að þessi er grynnri en sá sem var þá," segir Sigurður Ragnarsson, veðurfræðingur á Stöð 2. 29. maí 2008 16:28
Hélt að þetta væri mitt síðasta Bergljót Davíðsdóttir blaðamaður er búsett í Hveragerði og hún hélt að það væri hennar síðasta þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. 29. maí 2008 16:15
Brúnt moldarský yfir Ingólfsfjalli -Ég hélt að húsið myndi hrynja og að við myndum öll deyja, sagði Ásdís Sigurðardóttir, sem býr í fjölbýlishúsi að Fossvegi 2 á Selfossi, í samtali við Vísi. 29. maí 2008 16:17
Allar björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út Töluverðar skemmdir hafa orðið á húsum á Selfossi vegna skjálftan sem reið yfir á fjórða tímanum. Verið að virkja Samhæfingastöðina í Skógarhlíð. 29. maí 2008 16:14