Bloggari dæmdur fyrir meiðyrði í Héraðsdómi 26. febrúar 2008 12:33 Gaukur Úlfarsson „Ég er mjög ánægður og það er mjög gott að vita hvar mörkin liggja," segir Ómar R. Valdimarsson sem vann meiðyrðarmál gegn sjónvarpsmanninum Gauki Úlfarssyni í héraðsdómi í dag. Fallist var á allar kröfur Ómars og ummæli sem Gaukur hafði uppi á blogginu sínu dæmd dauð og ómerk, að undanskildum einum ummælum. Gaukur skrifaði færslu á bloggsíðu sína undir fyrirsögninni "Aðal Rasisti Bloggheima" þar sem hann talaði um Ómar og störf hans fyrir Impregilo, en Ómar var talsmaður verktakafyrirtækisins. Gaukur þarf að greiða Ómari 300 þúsund krónur í skaðabætur en dómurinn féllst ekki á að ein ummælin yrðu dæmd dauð og ómerk. Þau tengdust því að Ómar hefði skapað sér atvinnu með því að vinna fyrir alþjóðleg glæpagengi. Dómurinn komst að því að þau ummæli væru ekki meiðandi fyrir Ómar sjálfan. „Fólk hefur farið offari í bloggheimum og það er löngu kominn tími til þess að skýrt verði með eðlilegum hætti hvað sé í lagi og hvað ekki," segir Ómar en um fleiri en eina bloggfærslu var að ræða. „Það virðist vera að fólk haldi að aðrar reglur um tjáningarfrelsi og þá ábyrgði sem því fylgir gildi á netinu. Þessi dómur staðfestir hinsvegar að svo er ekki og fólk er alveg jafn ábyrgt gjörða sinna þar og annarsstaðar," segir Ómar. Eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta skipti sem dómur í svona máli fellur í Héraðsdómi. „Honum er síðan gert að fjarlægja færsluna sem er nýmæli." Færslu Gauks má sjá hér. Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
„Ég er mjög ánægður og það er mjög gott að vita hvar mörkin liggja," segir Ómar R. Valdimarsson sem vann meiðyrðarmál gegn sjónvarpsmanninum Gauki Úlfarssyni í héraðsdómi í dag. Fallist var á allar kröfur Ómars og ummæli sem Gaukur hafði uppi á blogginu sínu dæmd dauð og ómerk, að undanskildum einum ummælum. Gaukur skrifaði færslu á bloggsíðu sína undir fyrirsögninni "Aðal Rasisti Bloggheima" þar sem hann talaði um Ómar og störf hans fyrir Impregilo, en Ómar var talsmaður verktakafyrirtækisins. Gaukur þarf að greiða Ómari 300 þúsund krónur í skaðabætur en dómurinn féllst ekki á að ein ummælin yrðu dæmd dauð og ómerk. Þau tengdust því að Ómar hefði skapað sér atvinnu með því að vinna fyrir alþjóðleg glæpagengi. Dómurinn komst að því að þau ummæli væru ekki meiðandi fyrir Ómar sjálfan. „Fólk hefur farið offari í bloggheimum og það er löngu kominn tími til þess að skýrt verði með eðlilegum hætti hvað sé í lagi og hvað ekki," segir Ómar en um fleiri en eina bloggfærslu var að ræða. „Það virðist vera að fólk haldi að aðrar reglur um tjáningarfrelsi og þá ábyrgði sem því fylgir gildi á netinu. Þessi dómur staðfestir hinsvegar að svo er ekki og fólk er alveg jafn ábyrgt gjörða sinna þar og annarsstaðar," segir Ómar. Eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta skipti sem dómur í svona máli fellur í Héraðsdómi. „Honum er síðan gert að fjarlægja færsluna sem er nýmæli." Færslu Gauks má sjá hér.
Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira