Væntanleg plata Cörlu Bruni á netið 9. júlí 2008 15:02 Aðdáendum forsetafrúarinnar frönsku Cörlu Bruni gefst í dag möguleiki á því að hlusta á væntanlega plötu hennar í heild sinni á heimasíðu hennar. Platan kemur ekki út fyrr en í næstu viku, en með því að skrá sig á heimasíðu Bruni, www.carlabruni.com er hægt að hlusta á plötunna frítt í tvo tíma. Plötunnar, „Comme si de rien n'etait" (Eins og ekkert hafi gerst) hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, en þar syngur fyrirsætan fyrrverandi meðal annars um manninn í lífi sínu - Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Í nýlegu viðtali sagði hún að hún hefði samið lögin „að hluta áður, að hluta á meðan og að hluta eftir" ástríðufullt tilhugalíf þeirra hjóna fyrr í vetur. Mörg laganna, sem bera nöfn eins og „Þú ert eiturlyfið mitt" og „Þú tilheyrir mér", fjalla um ást og sum þeirra beint um samband hennar við forsetann hægrisinnaða, sem hefur farið fyrir brjóstið á vinstrisinnuðum vinum hennar. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Aðdáendum forsetafrúarinnar frönsku Cörlu Bruni gefst í dag möguleiki á því að hlusta á væntanlega plötu hennar í heild sinni á heimasíðu hennar. Platan kemur ekki út fyrr en í næstu viku, en með því að skrá sig á heimasíðu Bruni, www.carlabruni.com er hægt að hlusta á plötunna frítt í tvo tíma. Plötunnar, „Comme si de rien n'etait" (Eins og ekkert hafi gerst) hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, en þar syngur fyrirsætan fyrrverandi meðal annars um manninn í lífi sínu - Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Í nýlegu viðtali sagði hún að hún hefði samið lögin „að hluta áður, að hluta á meðan og að hluta eftir" ástríðufullt tilhugalíf þeirra hjóna fyrr í vetur. Mörg laganna, sem bera nöfn eins og „Þú ert eiturlyfið mitt" og „Þú tilheyrir mér", fjalla um ást og sum þeirra beint um samband hennar við forsetann hægrisinnaða, sem hefur farið fyrir brjóstið á vinstrisinnuðum vinum hennar.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira