Segja Baggalúts-texta ekki fjalla um eðlilega hegðun í samskiptum kynjanna 31. júlí 2008 11:06 Hjálmar Sigmarsson, ráðskona Karlahóps Femínistafélags Íslands. Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna texta við lags Baggalúts, Þjóðhátíð '93, þar sem félagið segist harma umræðu undanfarna daga sem sé á þá leið að umræddur texti snúist um eðlilega hegðun í samskiptum kynjanna. "Leiddar hafa verið að því líkur að eitthvað hljóti að vera að hjá fólki sem sér ofbeldistilvísanir og kvenfyrirlitningu út úr textanum. Við bendum á að kynferðisofbeldi er útbreitt í íslensku samfélagi og að stórátaks sé þörf svo unnt sé að sporna við því. Til að útrýma kynferðisofbeldi er nauðsynlegt að byggja upp samfélag jafnréttis og virðingar á milli kynja. Telja Baggalút senda strákum þau skilaboð að þeim beri að notfæra sér ölvunarástand kvenna Mikil umræða skapaðist stuttu eftir að lagið kom út þegar Vísir fjallaði um textann og ræddi m.a. við Hjálmar Sigmarsson, ráðskonu Karlahóps Femínistafélagsins. Sagði Hjálmar textann full mikið af hinu góða og taldi textann beinlínis tala um nauðganir sem hluta af verslunarmannahelginni. Baggalútur svaraði fullum hálsi og þvertók fyrir allar slíkar ásakanir. Sögðust þeir einfaldlegar syngja um raunveruleikann eins og hann blasir við og þrátt fyrir að textinn væri á tímum kærulaus ætti á engan hátt að fjalla um nauðganir á neinn hátt og hvað þá á jákvæðan hátt. Samkvæmt yfirlýsingu Femínistafélagsins ,,er það skaðlegur boðskapur að senda strákum þau skilaboð að þeim beri að notfæra sér ölvunarástand kvenna, eins og fjallað er um í textanum. Slíkt gengur þvert á hugmyndir um kynfrelsi einstaklinga. Því tökum við undir þær áhyggjur sem lýst hefur verið að textinn geti fjallað um eða réttlætt kynferðisofbeldi. Við hvetjum til ábyrgrar kynhegðunar þar sem ánægja og vellíðan þátttakenda sem ganga fúsir til leiks er markmiðið. Að lokum óskum við landsmönnum öllum ánægjulegrar verslunarmannahelgar." Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna texta við lags Baggalúts, Þjóðhátíð '93, þar sem félagið segist harma umræðu undanfarna daga sem sé á þá leið að umræddur texti snúist um eðlilega hegðun í samskiptum kynjanna. "Leiddar hafa verið að því líkur að eitthvað hljóti að vera að hjá fólki sem sér ofbeldistilvísanir og kvenfyrirlitningu út úr textanum. Við bendum á að kynferðisofbeldi er útbreitt í íslensku samfélagi og að stórátaks sé þörf svo unnt sé að sporna við því. Til að útrýma kynferðisofbeldi er nauðsynlegt að byggja upp samfélag jafnréttis og virðingar á milli kynja. Telja Baggalút senda strákum þau skilaboð að þeim beri að notfæra sér ölvunarástand kvenna Mikil umræða skapaðist stuttu eftir að lagið kom út þegar Vísir fjallaði um textann og ræddi m.a. við Hjálmar Sigmarsson, ráðskonu Karlahóps Femínistafélagsins. Sagði Hjálmar textann full mikið af hinu góða og taldi textann beinlínis tala um nauðganir sem hluta af verslunarmannahelginni. Baggalútur svaraði fullum hálsi og þvertók fyrir allar slíkar ásakanir. Sögðust þeir einfaldlegar syngja um raunveruleikann eins og hann blasir við og þrátt fyrir að textinn væri á tímum kærulaus ætti á engan hátt að fjalla um nauðganir á neinn hátt og hvað þá á jákvæðan hátt. Samkvæmt yfirlýsingu Femínistafélagsins ,,er það skaðlegur boðskapur að senda strákum þau skilaboð að þeim beri að notfæra sér ölvunarástand kvenna, eins og fjallað er um í textanum. Slíkt gengur þvert á hugmyndir um kynfrelsi einstaklinga. Því tökum við undir þær áhyggjur sem lýst hefur verið að textinn geti fjallað um eða réttlætt kynferðisofbeldi. Við hvetjum til ábyrgrar kynhegðunar þar sem ánægja og vellíðan þátttakenda sem ganga fúsir til leiks er markmiðið. Að lokum óskum við landsmönnum öllum ánægjulegrar verslunarmannahelgar."
Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira