Enski boltinn

Sjáðu tilþrif helgarinnar á Vísi

Geovanni skoraði sannkallað draumamark á Emirates
Geovanni skoraði sannkallað draumamark á Emirates AFP

Helgin var viðburðarík í ensku úrvalsdeildinni þar sem ævintýralegur sigur Hull á Arsenal voru helstu tíðindin. Eins og venjulega gefst lesendum Vísis kostur á að sjá öll helstu tilþrifin frá Englandi.

Smelltu hér til að sjá tilþrif helgarinnar þar sem meðal annars má sjá mark helgarinnar frá Geovanni gegn Arsenal og frammistöðu leikmanns vikunnar, Fernando Torres hjá Liverpool.

Þá má auðvitað sjá öll mörk helgarinnar, markvörslu vikunnar og margt fleira skemmtilegt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×