Skráning að hefjast á Músíktilraunir 6. febrúar 2008 12:12 Undirbúningur fyrir Músíktilraunir 2008 er að hefjast. Keppnina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en vandfundinn er sá íslenski tónlistamaður sem ekki hefur komið nálægt henni á einn eða annan hátt. Keppnin hóf göngu sína árið 1982 með sigri hljómsveitarinnar Dron. Síðan þá hefur hún verið útungunarstöð fyrir margar vinsælustu sveitir landsins, á borð við Mínus, Sigur Rós (sem þá hét Bee Spiders), Maus, Kolrössu (síðar Bellatrix), Botnleðja (síðar Silt), XXX Rottweiler, Mammút, Jakobínarína, 200.000 naglbítar og margir fleiri. Skráning hefst 11. febrúar og stendur til 25. febrúar á heimasíðu keppninnar. 50 hljómsveitir komast í undankeppnina sem fer fram dagana 10.-14. mars í Austurbæ. Tvær hljómsveitir komast áfram á hverju undanúrslitakvöldi, og keppa þær til úrslita í Hafnarhúsinu þann 15. mars. Þeirri keppni verður útvarpað beint á Rás 2. Ríkissjónvarpið framleiðir einnig sjónvarpsþátt um keppnina sem verður sýndur í vor. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigursveitina, inneignir í hljóðfæraverslunum, stúdíótímar og ferð á tónlistahátíð sem tilkynnt verður innan skamms. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Undirbúningur fyrir Músíktilraunir 2008 er að hefjast. Keppnina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en vandfundinn er sá íslenski tónlistamaður sem ekki hefur komið nálægt henni á einn eða annan hátt. Keppnin hóf göngu sína árið 1982 með sigri hljómsveitarinnar Dron. Síðan þá hefur hún verið útungunarstöð fyrir margar vinsælustu sveitir landsins, á borð við Mínus, Sigur Rós (sem þá hét Bee Spiders), Maus, Kolrössu (síðar Bellatrix), Botnleðja (síðar Silt), XXX Rottweiler, Mammút, Jakobínarína, 200.000 naglbítar og margir fleiri. Skráning hefst 11. febrúar og stendur til 25. febrúar á heimasíðu keppninnar. 50 hljómsveitir komast í undankeppnina sem fer fram dagana 10.-14. mars í Austurbæ. Tvær hljómsveitir komast áfram á hverju undanúrslitakvöldi, og keppa þær til úrslita í Hafnarhúsinu þann 15. mars. Þeirri keppni verður útvarpað beint á Rás 2. Ríkissjónvarpið framleiðir einnig sjónvarpsþátt um keppnina sem verður sýndur í vor. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigursveitina, inneignir í hljóðfæraverslunum, stúdíótímar og ferð á tónlistahátíð sem tilkynnt verður innan skamms.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira