Mótmælahópar sameinast á laugardag 29. október 2008 09:36 Frá mótmælum um síðustu helgi. Sættir hafa náðst í deilum tveggja hópa sem stóðu fyrir mótmælum í borginni um síðustu helgi. Þeir hafa nú sameinað krafta sína og blása til kröftugra mótmæla á laugardaginn kemur. Hópurinn hefur sameinast undir nafninu Nýir tímar og stendur fyrir kröfugöngu á laugardag klukkan 14. Safnast verður saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn og að Austuvelli þar sem fluttar verða ræður. Meðal þeirra sem taka til máls eru Hörður Torfason tónlistarmaður en þetta er þriðju helgina í röð sem efnt er til mótmæla. Að sögn Sigurlaugar Ragnarsdóttur, talsmanns samtakanna er krafan skýr, að ríkisstjórnin víki og kosið verði í landinu strax. Sigurlaug segir misskilning og mikinn hraða í skipulagninu mótmæla hafa valdið því að til deilna hafi komið á milli mótmælenda á laugardag. Sættir hafi náðst snemma í vikunni og nú vinni menn saman að baráttunni. Hún segir hin nýju samtök óháð stjórnmálum og peningaöflum og að gríðarlegur áhugi sé fyrir mótmælunum. Sérstaklega sé mikið um ungt fólk sem sé orðið þreytt á ástandinu. „Nú er unga fólkið rísa upp og það verður áberandi í göngunni. Krafan er skýr, vík burt ríkisstjórn og kosningar strax. Við viljum allt nýtt, nýja hugsun og ný gildi í þessu landi," segir Sigurlaug og bætir við að nú gildi að fólk sameinist í eitt skipti fyrir öll. Sigurlaug segir að gangan á laugardaginn verði litrík enda sé ungt fólk á fullu að útbúa plaköt og kröfuspjöld og fleira. Að vinnunni komi ýmsir hönnuðir og fleiri góðir aðilar. „Unga fólkið sem mun erfa þetta land er að rísa svoleiðis upp. Þetta er fólkið sem hefur verið með litlu fyrirtækin og þekkir allar leiðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Ég hvet þetta fólk til þess að flytja ekki af landinu heldur taka þátt í uppbyggingunni," segir Sigurlaug. Nýir tímar hafa opnað heimasíðu, nyirtimar.com. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Sættir hafa náðst í deilum tveggja hópa sem stóðu fyrir mótmælum í borginni um síðustu helgi. Þeir hafa nú sameinað krafta sína og blása til kröftugra mótmæla á laugardaginn kemur. Hópurinn hefur sameinast undir nafninu Nýir tímar og stendur fyrir kröfugöngu á laugardag klukkan 14. Safnast verður saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn og að Austuvelli þar sem fluttar verða ræður. Meðal þeirra sem taka til máls eru Hörður Torfason tónlistarmaður en þetta er þriðju helgina í röð sem efnt er til mótmæla. Að sögn Sigurlaugar Ragnarsdóttur, talsmanns samtakanna er krafan skýr, að ríkisstjórnin víki og kosið verði í landinu strax. Sigurlaug segir misskilning og mikinn hraða í skipulagninu mótmæla hafa valdið því að til deilna hafi komið á milli mótmælenda á laugardag. Sættir hafi náðst snemma í vikunni og nú vinni menn saman að baráttunni. Hún segir hin nýju samtök óháð stjórnmálum og peningaöflum og að gríðarlegur áhugi sé fyrir mótmælunum. Sérstaklega sé mikið um ungt fólk sem sé orðið þreytt á ástandinu. „Nú er unga fólkið rísa upp og það verður áberandi í göngunni. Krafan er skýr, vík burt ríkisstjórn og kosningar strax. Við viljum allt nýtt, nýja hugsun og ný gildi í þessu landi," segir Sigurlaug og bætir við að nú gildi að fólk sameinist í eitt skipti fyrir öll. Sigurlaug segir að gangan á laugardaginn verði litrík enda sé ungt fólk á fullu að útbúa plaköt og kröfuspjöld og fleira. Að vinnunni komi ýmsir hönnuðir og fleiri góðir aðilar. „Unga fólkið sem mun erfa þetta land er að rísa svoleiðis upp. Þetta er fólkið sem hefur verið með litlu fyrirtækin og þekkir allar leiðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Ég hvet þetta fólk til þess að flytja ekki af landinu heldur taka þátt í uppbyggingunni," segir Sigurlaug. Nýir tímar hafa opnað heimasíðu, nyirtimar.com.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira