Heimsókn Önnu Jóhannsdóttur af allt öðrum toga 4. október 2007 17:51 Frá heimsókn Önnu Jóhannsdóttur, yfirmanns friðargæslunnar. Myndin er tekin af heimasíðu Tamíltígranna. Gréta Gunnarsdóttir, alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir regin mun vera á heimsóknum Bjarna Vestmann og Önnu Jóhannsdóttir til Sri Lanka. Vefmiðillinn Eyjan sagði frá því fyrr í dag að Anna, sem er yfirmaður íslensku friðargæslunnar hafi farið í samskonar ferð og Bjarni fyrir réttu ári síðan. Anna hitti í þeirri ferð einn af leiðtogum Tamíltígra rétt eins og Bjarni gerði á þriðjudaginn. Heimsókn Bjarna varð til þess að yfirvöld á Sri Lanka kvörtuðu til íslenska utanríkisráðuneytisins og ræddu utanríkisráðherrar landanna málið í gærkvöldi. Í framhaldi af þeim fundi sendu íslensk stjórnvöld afsökunarbreiðni til stjórnvalda á Sri Lanka. Gréta segir ekki hægt að jafna heimsóknum þeirra Bjarna og Önnu saman. Í tilfelli Önnu hafi tilgangurinn beinlínis verið að hitta forystumenn stríðandi afla í landinu. Það hafi hins vegar ekki verið ákveðið að Bjarni myndi hitta leiðtoga Tamíltígra. Á vefmiðlinum Colombo Page á Sri Lanka er sagt frá því í dag að atvikið frá því á þriðjudag hafi haft áhrif á störf norrænu vopnaeftirlitssveitarinnar í dag. Til hafi staðið að fara inn á yfirráðasvæði Tamíltígranna en við þá ferð hafi verið hætt þegar liðsmenn sveitarinnar neituðu að fallast á að stjórnarhermenn leituðu í bílum þeirra. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Gréta Gunnarsdóttir, alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir regin mun vera á heimsóknum Bjarna Vestmann og Önnu Jóhannsdóttir til Sri Lanka. Vefmiðillinn Eyjan sagði frá því fyrr í dag að Anna, sem er yfirmaður íslensku friðargæslunnar hafi farið í samskonar ferð og Bjarni fyrir réttu ári síðan. Anna hitti í þeirri ferð einn af leiðtogum Tamíltígra rétt eins og Bjarni gerði á þriðjudaginn. Heimsókn Bjarna varð til þess að yfirvöld á Sri Lanka kvörtuðu til íslenska utanríkisráðuneytisins og ræddu utanríkisráðherrar landanna málið í gærkvöldi. Í framhaldi af þeim fundi sendu íslensk stjórnvöld afsökunarbreiðni til stjórnvalda á Sri Lanka. Gréta segir ekki hægt að jafna heimsóknum þeirra Bjarna og Önnu saman. Í tilfelli Önnu hafi tilgangurinn beinlínis verið að hitta forystumenn stríðandi afla í landinu. Það hafi hins vegar ekki verið ákveðið að Bjarni myndi hitta leiðtoga Tamíltígra. Á vefmiðlinum Colombo Page á Sri Lanka er sagt frá því í dag að atvikið frá því á þriðjudag hafi haft áhrif á störf norrænu vopnaeftirlitssveitarinnar í dag. Til hafi staðið að fara inn á yfirráðasvæði Tamíltígranna en við þá ferð hafi verið hætt þegar liðsmenn sveitarinnar neituðu að fallast á að stjórnarhermenn leituðu í bílum þeirra.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira