Með reiðhjólalager í hjólageymslunni 2. nóvember 2007 11:40 Úr myndasafni MYND/Rósa Lögreglan í Grafarvogi fann á dögunum allmikinn hjólalager í hjólageymslu fjölbýlishúss í hverfinu. Var það eftir ábendingu um að hjólum hefði fjölgað óvenju mikið í geymslunni á skömmum tíma.Í tilkynningu frá lögreglumönnum í Grafarvogi segir að geymslan hafi nánast verið full af reiðhjólum og ungir athafnamenn önnum kafnir við að sýsla við hjólin, breyta og bæta. Þeir sögðust hafa fundið þau víðs vegar um hverfið og tekið þau til handargagns. Þeim var hins vegar sagt að óskilamunun ætti að koma til lögreglu sem síðan reyndi að finna eigendur þeirra. Virtust ungu mennirnir koma af fjöllum við þau tíðindi.Lögregla í Grafarvogi segir þetta ekki í fyrsta sinni sem hún sinni erindi sem þessu og áréttar við fólk, ekki síst foreldra, að fólki sé ekki heimilt að slá eign sinni á hluti, hjól sem önnur verðmæti, sem það finnur á víðavangi. Það sé alltof algengt að reiðhjólum sé stolið og þau síðan skilin eftir þar sem fólk kann að finna þau og jafnvel slær eign sinni á þau.„Við sem tökum við tilkynningum um reiðhjólaþjófnaði, frá t.d. börnum sem hafa jafnvel safnað sér fyrir þeim og lagt mikið á sig til að eignast þau, sjáum svekkelsið og vanlíðanina sem þessir þjófnaðir valda þeim sem fyrir þeim verða. Hvetjum við fólk til að hafa samband við lögreglu ef eitthvað vekur grunsemdir þess. Þannig upplýsast oft hin ýmsu mál," segir lögreglan. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Lögreglan í Grafarvogi fann á dögunum allmikinn hjólalager í hjólageymslu fjölbýlishúss í hverfinu. Var það eftir ábendingu um að hjólum hefði fjölgað óvenju mikið í geymslunni á skömmum tíma.Í tilkynningu frá lögreglumönnum í Grafarvogi segir að geymslan hafi nánast verið full af reiðhjólum og ungir athafnamenn önnum kafnir við að sýsla við hjólin, breyta og bæta. Þeir sögðust hafa fundið þau víðs vegar um hverfið og tekið þau til handargagns. Þeim var hins vegar sagt að óskilamunun ætti að koma til lögreglu sem síðan reyndi að finna eigendur þeirra. Virtust ungu mennirnir koma af fjöllum við þau tíðindi.Lögregla í Grafarvogi segir þetta ekki í fyrsta sinni sem hún sinni erindi sem þessu og áréttar við fólk, ekki síst foreldra, að fólki sé ekki heimilt að slá eign sinni á hluti, hjól sem önnur verðmæti, sem það finnur á víðavangi. Það sé alltof algengt að reiðhjólum sé stolið og þau síðan skilin eftir þar sem fólk kann að finna þau og jafnvel slær eign sinni á þau.„Við sem tökum við tilkynningum um reiðhjólaþjófnaði, frá t.d. börnum sem hafa jafnvel safnað sér fyrir þeim og lagt mikið á sig til að eignast þau, sjáum svekkelsið og vanlíðanina sem þessir þjófnaðir valda þeim sem fyrir þeim verða. Hvetjum við fólk til að hafa samband við lögreglu ef eitthvað vekur grunsemdir þess. Þannig upplýsast oft hin ýmsu mál," segir lögreglan.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira