Innlent

Yfirheyrður vegna ákeyrslunnar í Keflavík

Af vettvangi í gær.
Af vettvangi í gær. MYND/VF-Þorgils

Maður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag vegna ákeyrslunnar á fjögurra ára dreng í Keflavík í gær, er nú til yfirheyrslu. Einnig er verið að tala við vitni í málinu.

Víkurfréttir segja að maðurinn sé útlendingur og að það séu sjáanlegar skemmdir á bíl hans. Lögreglan vill ekki tjá sig um þær fullyrðingar.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×