Innlent

Lögreglan fengið fjölda ábendinga

Lögreglan í Reykjanesbæ hefur fengið fjölda ábendinga eftir að hún auglýsti eftir bláum skutbíl sem ekið var á lítinn dreng í kvöld.

Ökumaður bifreiðarinnar lét sig hverfa af vettvangi og er nú leitað.

Að sögn lögreglu er verið að setja saman lista af bílum sem verða kannaðir í kvöld og á morgun.

Drengurinn sem ekið var á er alvarlega slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×