Innlent

Hagnaður OR varð 6,4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins

Gissur Sigurðsson skrifar
Stjórn Orkuveitunnar er væntanlega ánægð með árangurinn.
Stjórn Orkuveitunnar er væntanlega ánægð með árangurinn.
6,4 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins og jukust tekjur fyrirtækisins um rúma þrjá milljarða samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigið fé jókst um tæpa sex milljarða og skuldir um 16 milljarða, einkum vegna framkvæmda við Hellsiheiðarvirkjun. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstarhorfur séu góðar.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×