Ísland best í heimi 27. nóvember 2007 12:07 Ísland toppar nú lista Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem best er að búa. Norðmenn, sem hafa trónað á toppi listans, eru komnir í annað sæti. Ísland best í heimi. Þetta hafa Íslendingar löngum talið sig vita en nú er komin staðfesting frá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Árlegur lífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna er birtur opinberlega um allan heim nú á hádegi. Á síðasta ári voru Norðmenn í fyrsta sæti og Íslendingar í öðru en nú verða vistaskipti og Ísland er opinberlega besta land í heimi að búa í. Geir H. Haarde forsætisráðherra segir tíðindin ánægjuleg í ljósi þess tals sem stundum verði tvar hér á landi að allt sé í hálfgerðu böli. Leggur miklar skyldur á herðar Íslendinga Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir Íslendinga mikla forréttindaþjóð að vera þarna á toppnum. „En það leggur okkur líka miklar skyldur á herðar því það er kannski ekki svo mikið sem skilur að þessi ríki sem raða sér efst en það er himinn og haf sem skilur þau að og svo aftur ríkin sem eru neðst. Ábyrgð okkar er auðvitað gagnvart þeim og við eigum að horfa á þau í dag," segir Ingibjörg. Noregur var efst á þessum lista í sex ár og raunar fengu Noregur og Ísland jafn mörg stig í ár. Uppgangur Íslands útskýrist af auknum þjóðartekjum og útreikningi á lífslíkum. Þröstur Freyr Gylfason, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna, segir að við vinnslu listans sé horft til margra atriða, þeirra sömu á milli allra ríkja þaðan sem gögn berast. Meðal annars sé horft til þjóðartekna, jafnréttis, hversu mörg börn fari til mennta og ævilíkna. Þetta er í 18. sinn sem skýrslan kemur út. Neðst á listanum er Sierra Leone, sem enn hefur ekki náð sér á strik eftir langvinna og blóðuga borgarastyrjöld. Geir H. Haarde var spurður um það eftir ríkisstjórnarfund í dag hvort Ísland væri besta landi í heimi. „Er nokkur spurning um það," sagði Geir og brosti. Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Sjá meira
Ísland toppar nú lista Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem best er að búa. Norðmenn, sem hafa trónað á toppi listans, eru komnir í annað sæti. Ísland best í heimi. Þetta hafa Íslendingar löngum talið sig vita en nú er komin staðfesting frá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Árlegur lífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna er birtur opinberlega um allan heim nú á hádegi. Á síðasta ári voru Norðmenn í fyrsta sæti og Íslendingar í öðru en nú verða vistaskipti og Ísland er opinberlega besta land í heimi að búa í. Geir H. Haarde forsætisráðherra segir tíðindin ánægjuleg í ljósi þess tals sem stundum verði tvar hér á landi að allt sé í hálfgerðu böli. Leggur miklar skyldur á herðar Íslendinga Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir Íslendinga mikla forréttindaþjóð að vera þarna á toppnum. „En það leggur okkur líka miklar skyldur á herðar því það er kannski ekki svo mikið sem skilur að þessi ríki sem raða sér efst en það er himinn og haf sem skilur þau að og svo aftur ríkin sem eru neðst. Ábyrgð okkar er auðvitað gagnvart þeim og við eigum að horfa á þau í dag," segir Ingibjörg. Noregur var efst á þessum lista í sex ár og raunar fengu Noregur og Ísland jafn mörg stig í ár. Uppgangur Íslands útskýrist af auknum þjóðartekjum og útreikningi á lífslíkum. Þröstur Freyr Gylfason, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna, segir að við vinnslu listans sé horft til margra atriða, þeirra sömu á milli allra ríkja þaðan sem gögn berast. Meðal annars sé horft til þjóðartekna, jafnréttis, hversu mörg börn fari til mennta og ævilíkna. Þetta er í 18. sinn sem skýrslan kemur út. Neðst á listanum er Sierra Leone, sem enn hefur ekki náð sér á strik eftir langvinna og blóðuga borgarastyrjöld. Geir H. Haarde var spurður um það eftir ríkisstjórnarfund í dag hvort Ísland væri besta landi í heimi. „Er nokkur spurning um það," sagði Geir og brosti.
Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Sjá meira