Áfengisfrumvarpið virðist fá lítinn hljómgrunn á þingi 5. nóvember 2007 12:39 MYND/Hörður Vísir hefur kannað afstöðu þingmanna til frumvarps Sigurðar Kára Kristjánssonar og fleiri þingmanna sem lögleiðir sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Aðeins 28 þingmenn af 63 sáu sér fært að svara fyrirspurninni og þar af vildu tveir þeirra ekki opinbera afstöðu sína. Flestir þeirra sem svöruðu eru á móti hugmyndinni og raunar er enginn þeirra fylgjandi frumvarpinu án þess að vera meðflutningsmaður þess. 18 þingmenn úr öllum flokkum svöruðu fyrirspurn Vísis á þá leið að þeir væru andvígir frumvarpinu. Þá hefur andstaða kemur andstaða þeirra Sturlu Böðvarssonar og Bjargar Guðjónsdóttur, Sjálfstæðisflokki, fram í svari þeirra við sömu spurningu sem Heimdallur lagði fyrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins. 17 þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki eru skráðir sem flutningsmenn frumvarpsins og verður afstaða þeirra að teljast ljós. Þá er afstaða heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ljós, en hann hefur lýst stuðningi við málið. Þá hefur komið fram annarsstaðar að sjálfstæðisþingmennirnir Kjartan Ólafsson og Herdís Þórðardóttir eru fylgjandi málinu. Tveir þingmenn neituðu að gefa upp afstöðu sína til málsins. Kristján L. Möller, samgönguráðherra, sagði að afstaða sín kæmi í ljós þegar, og ef, atkvæðagreiðsla fer fram um frumvarpið. Kolbrún Halldórsdóttir, VG, sagðist hafa slæma reynslu af því þegar blaðamenn reyni að „knýja fram atkvæðagreiðslu um umdeild mál á Alþingi." Hún segist því vilja láta hina eiginlegu atkvæðagreiðslu á Alþingi skera úr um niðurstöðuna. Kolbrún vísar þó í að afstaða hennar hafi komið fram í umræðum um málið á þingi en þar talaði hún gegn málinu. Af þeim 28 sem svöruðu voru átta fylgjandi frumvarpinu, 18 voru á móti og tveir neituðu að gefa upp afstöðu sína. Athygli vekur að enginn þingmaður, sem ekki er flutningsmaður að frumvarpinu, svarar fyrirspurn Vísis á þann veg að hann sé fylgjandi hugmyndinni. Þeir þingmenn sem svöruðu fyrirspurn Vísir eru: Á móti: Steingrímur J. Sigfússon, VG Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Samfylkingu Álfheiður Ingadóttir, VG Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki Magnús Stefánsson, Framsóknarflokki Ellert B. Schram, Samfylkingu, með fyrirvara Atli Gíslason, VG Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu Karl V. Matthíasson, Samfylkingu Jón Magnússon, Frjálslyndum, á móti í óbreyttri mynd Árni Þór Sigurðsson, VG Ögmundur Jónasson, VG Bjarni Harðarson, Framsóknarflokki Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki Katrín Jakobsdóttir, VG Jón Bjarnason, VG Þuríður Bachman, VG Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingu Fylgjandi: Pétur Blöndal, Sjálfstæðisflokki Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu Arnbjörg Sveinssdóttir, Sjálfstæðisflokki Birkir Jón Jónsson, Framsóknarflokki Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki Birgir Ármansson, Sjálfstæðisflokki Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki Neita að svara: Kristján L. Möller, Samfylkingu Kolbrún Halldórsdóttir, VG Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Vísir hefur kannað afstöðu þingmanna til frumvarps Sigurðar Kára Kristjánssonar og fleiri þingmanna sem lögleiðir sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Aðeins 28 þingmenn af 63 sáu sér fært að svara fyrirspurninni og þar af vildu tveir þeirra ekki opinbera afstöðu sína. Flestir þeirra sem svöruðu eru á móti hugmyndinni og raunar er enginn þeirra fylgjandi frumvarpinu án þess að vera meðflutningsmaður þess. 18 þingmenn úr öllum flokkum svöruðu fyrirspurn Vísis á þá leið að þeir væru andvígir frumvarpinu. Þá hefur andstaða kemur andstaða þeirra Sturlu Böðvarssonar og Bjargar Guðjónsdóttur, Sjálfstæðisflokki, fram í svari þeirra við sömu spurningu sem Heimdallur lagði fyrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins. 17 þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki eru skráðir sem flutningsmenn frumvarpsins og verður afstaða þeirra að teljast ljós. Þá er afstaða heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ljós, en hann hefur lýst stuðningi við málið. Þá hefur komið fram annarsstaðar að sjálfstæðisþingmennirnir Kjartan Ólafsson og Herdís Þórðardóttir eru fylgjandi málinu. Tveir þingmenn neituðu að gefa upp afstöðu sína til málsins. Kristján L. Möller, samgönguráðherra, sagði að afstaða sín kæmi í ljós þegar, og ef, atkvæðagreiðsla fer fram um frumvarpið. Kolbrún Halldórsdóttir, VG, sagðist hafa slæma reynslu af því þegar blaðamenn reyni að „knýja fram atkvæðagreiðslu um umdeild mál á Alþingi." Hún segist því vilja láta hina eiginlegu atkvæðagreiðslu á Alþingi skera úr um niðurstöðuna. Kolbrún vísar þó í að afstaða hennar hafi komið fram í umræðum um málið á þingi en þar talaði hún gegn málinu. Af þeim 28 sem svöruðu voru átta fylgjandi frumvarpinu, 18 voru á móti og tveir neituðu að gefa upp afstöðu sína. Athygli vekur að enginn þingmaður, sem ekki er flutningsmaður að frumvarpinu, svarar fyrirspurn Vísis á þann veg að hann sé fylgjandi hugmyndinni. Þeir þingmenn sem svöruðu fyrirspurn Vísir eru: Á móti: Steingrímur J. Sigfússon, VG Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Samfylkingu Álfheiður Ingadóttir, VG Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki Magnús Stefánsson, Framsóknarflokki Ellert B. Schram, Samfylkingu, með fyrirvara Atli Gíslason, VG Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu Karl V. Matthíasson, Samfylkingu Jón Magnússon, Frjálslyndum, á móti í óbreyttri mynd Árni Þór Sigurðsson, VG Ögmundur Jónasson, VG Bjarni Harðarson, Framsóknarflokki Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki Katrín Jakobsdóttir, VG Jón Bjarnason, VG Þuríður Bachman, VG Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingu Fylgjandi: Pétur Blöndal, Sjálfstæðisflokki Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu Arnbjörg Sveinssdóttir, Sjálfstæðisflokki Birkir Jón Jónsson, Framsóknarflokki Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki Birgir Ármansson, Sjálfstæðisflokki Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki Neita að svara: Kristján L. Möller, Samfylkingu Kolbrún Halldórsdóttir, VG
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent