Fangageymslur fylltust í nótt Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. nóvember 2007 09:51 Lögreglan átti annríkt í nótt. Mynd úr safni. Alls gistu sautján manns fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur fullar. Mikill erill var hjá lögreglunni. Talsvert var um minniháttar slagsmál og pústra. Einn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans eftir ryskingar við Stórhöfða í Reykjavík. Þá var lögregla kvödd að skemmtistað í Hafnarfirði til að stöðva slagsmál sem þar voru. Einn lögregluþjónn var sleginn í höfuðið þar en meiðsl hans urðu ekki alvarleg. Þá lentu tveir bílar saman við gatnamót Hringbrautar og Bústaðarvegar. Ökumaður annars bílsins er grunaður um ölvun við akstur og verður skýrsla tekin af honum í dag. Um þrjúleytið í nótt hafði lögregla afskipti af tveimur mönnum undir tvítugu við Þverás í Reykjavík. Þeir höfðu bakkað á kyrrstæða bifreið. Við athugun kom í ljós að þeir voru með mikið magn af áfengi í bifreið sinni sem þeir höfðu verið að selja jafnöldrum sínum. Drengirnir voru færðir á lögreglustöð þar sem foreldar þeirra sóttu þá, en áfengið var haldlagt. Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Alls gistu sautján manns fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur fullar. Mikill erill var hjá lögreglunni. Talsvert var um minniháttar slagsmál og pústra. Einn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans eftir ryskingar við Stórhöfða í Reykjavík. Þá var lögregla kvödd að skemmtistað í Hafnarfirði til að stöðva slagsmál sem þar voru. Einn lögregluþjónn var sleginn í höfuðið þar en meiðsl hans urðu ekki alvarleg. Þá lentu tveir bílar saman við gatnamót Hringbrautar og Bústaðarvegar. Ökumaður annars bílsins er grunaður um ölvun við akstur og verður skýrsla tekin af honum í dag. Um þrjúleytið í nótt hafði lögregla afskipti af tveimur mönnum undir tvítugu við Þverás í Reykjavík. Þeir höfðu bakkað á kyrrstæða bifreið. Við athugun kom í ljós að þeir voru með mikið magn af áfengi í bifreið sinni sem þeir höfðu verið að selja jafnöldrum sínum. Drengirnir voru færðir á lögreglustöð þar sem foreldar þeirra sóttu þá, en áfengið var haldlagt.
Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira