Innlent

Skjálfti skammt frá Geysi í Haukadal

MYND/Vilhelm

Jarðskjálfti upp á 3,5 á Richter varð við Högnhöfða sem er um það bil níu kílómetra vestnorðvestur af Geysi í Haukadal nú laust fyrir klukkan eitt. Fram kemur í tilkynningu frá skjálftadeild Veðurstofunnar að skjálftinn hafi fundist í Biskupstungum. Nokkrir minni skjálftar hafa mælst síðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×