Hæstiréttur þyngir dóma í BMW-smyglmáli 25. október 2007 16:31 MYNDHörður Hæstiréttur þyngdi í dag dóm héraðsdóms yfir þremur mönnum sem dæmdir voru fyrir að smygla um 15 kílóum af amfetamíni og tíu kílóum af hassi í BMW-bifreið inn til landsins. Dómarnir voru allir þyngdir um eitt ár. Þyngstan dóm hlaut Ólafur Ágúst Hraundal eða níu og hálfs árs fangelsi, en fjögur og hálft ár af því eru eftirstöðvar níu ára dóms sem Ólafur hlaut fyrir aðild sína að stóra fíkniefnamálinu árið 2000. Hann var dæmdur fyrir að taka á móti fíkninefnunum í þessu máli en ekki fyrir að skipuleggja smyglið. Þá hlaut Hörður Eyjólfur Hilmarsson sjö ára dóm í Hæstarétti en hann fékk sex ára dóm í héraðsdómi fyrir að skipuleggja smyglið og taka á móti fíkniefnunum. Enn fremur var Ársæll Snorrason dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu en hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í héraðsdómi. Fjórði maðurinn, Hollendingurinn Johan Hendrik, var dæmdur í sex ára fangelsi í héraðsdómi en hann áfrýjaði ekki dómi sínum Málið kom upp um páskana í fyrra en þrír mannanna voru handteknir að kvöldi skírdags þar sem þeir voru að losa efnin úr bensíntanki BMW-bílsins í iðnaðarhúsi í Reykjavík en aðrir voru handteknir síðar. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að brotin, sem allir ákærðu áttu hlut að, ættu sér fáar hliðstæður í dómaframkvæmd að því er varðar magn fíkniefna. Ættu ákærðu sér engar málsbætur. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira
Hæstiréttur þyngdi í dag dóm héraðsdóms yfir þremur mönnum sem dæmdir voru fyrir að smygla um 15 kílóum af amfetamíni og tíu kílóum af hassi í BMW-bifreið inn til landsins. Dómarnir voru allir þyngdir um eitt ár. Þyngstan dóm hlaut Ólafur Ágúst Hraundal eða níu og hálfs árs fangelsi, en fjögur og hálft ár af því eru eftirstöðvar níu ára dóms sem Ólafur hlaut fyrir aðild sína að stóra fíkniefnamálinu árið 2000. Hann var dæmdur fyrir að taka á móti fíkninefnunum í þessu máli en ekki fyrir að skipuleggja smyglið. Þá hlaut Hörður Eyjólfur Hilmarsson sjö ára dóm í Hæstarétti en hann fékk sex ára dóm í héraðsdómi fyrir að skipuleggja smyglið og taka á móti fíkniefnunum. Enn fremur var Ársæll Snorrason dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu en hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í héraðsdómi. Fjórði maðurinn, Hollendingurinn Johan Hendrik, var dæmdur í sex ára fangelsi í héraðsdómi en hann áfrýjaði ekki dómi sínum Málið kom upp um páskana í fyrra en þrír mannanna voru handteknir að kvöldi skírdags þar sem þeir voru að losa efnin úr bensíntanki BMW-bílsins í iðnaðarhúsi í Reykjavík en aðrir voru handteknir síðar. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að brotin, sem allir ákærðu áttu hlut að, ættu sér fáar hliðstæður í dómaframkvæmd að því er varðar magn fíkniefna. Ættu ákærðu sér engar málsbætur.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira