Eiður Smári: Við létum Letta líta vel út Elvar Geir Magnússon skrifar 13. október 2007 19:21 Eiður Smári Guðjohnsen. Landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen var daufur í dálkinn eftir leikinn í dag. „Þetta lettneska lið er ekkert sérstakt. Þeir litu bara vel út því við gáfum þeim tækifæri til þess," sagði Eiður. „Við eigum ekki að láta þá koma okkur á óvart. Við erum á heimavelli og sjálfstraustið á að vera í fínu lagi eftir tvo síðustu leiki. Við byrjuðum frábærlega síðan bara gefum við eftir á einhvern óskiljanlegan hátt." „Ég þyrfti að setjast niður og horfa á leikinn til að finna einhver svör. Við gáfum þeim of mikið svæði. Sátum of aftarlega og svæðið milli varnar og miðju var of mikið, einnig svæðið milli miðju og sóknar. Því miður," sagði Eiður. „Áherslurnar hjá okkur voru engan veginn í takt og þegar lið eru ekki samstillt þá gerast svona hlutir. Í landsleikjum er þér refsað fyrir minnstu mistök. Lettarnir hafa skorað úr öllum sínum færum í leikjum gegn okkur í þessari keppni. Það þýðir þó ekkert að kvarta yfir því, við erum að gefa þeim þessi færi." „Við fáum á okkur tvö mörk úr hornspyrnum. Það á að vera einn helsti styrkur okkar í vörninni að verjast föstum leikatriðum." Eiður Smári skoraði bæði mörk Íslands og um leið bætti hann markamet Ríkharðs Jónssonar. „Auðvitað er ég ánægður með að hafa skorað tvö mörk en þau fjúka bara út í vindinn þegar úrslitin eru þessi. Ég er stoltur af þessu meti en það er skuggi yfir því í dag þó ég eigi eftir að gleðjast yfir því í framtíðinni." Eiður Smári vildi ekkert ræða um næsta leik íslenska landsliðsins. „Næstu klukkutíma ætla ég að kúpla mig út úr fótbolta. Ég ætla að eyða þessum nokkru klukkutímum sem við höfum í frí í kvöld með vinum mínum," sagði Eiður Smári. Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen var daufur í dálkinn eftir leikinn í dag. „Þetta lettneska lið er ekkert sérstakt. Þeir litu bara vel út því við gáfum þeim tækifæri til þess," sagði Eiður. „Við eigum ekki að láta þá koma okkur á óvart. Við erum á heimavelli og sjálfstraustið á að vera í fínu lagi eftir tvo síðustu leiki. Við byrjuðum frábærlega síðan bara gefum við eftir á einhvern óskiljanlegan hátt." „Ég þyrfti að setjast niður og horfa á leikinn til að finna einhver svör. Við gáfum þeim of mikið svæði. Sátum of aftarlega og svæðið milli varnar og miðju var of mikið, einnig svæðið milli miðju og sóknar. Því miður," sagði Eiður. „Áherslurnar hjá okkur voru engan veginn í takt og þegar lið eru ekki samstillt þá gerast svona hlutir. Í landsleikjum er þér refsað fyrir minnstu mistök. Lettarnir hafa skorað úr öllum sínum færum í leikjum gegn okkur í þessari keppni. Það þýðir þó ekkert að kvarta yfir því, við erum að gefa þeim þessi færi." „Við fáum á okkur tvö mörk úr hornspyrnum. Það á að vera einn helsti styrkur okkar í vörninni að verjast föstum leikatriðum." Eiður Smári skoraði bæði mörk Íslands og um leið bætti hann markamet Ríkharðs Jónssonar. „Auðvitað er ég ánægður með að hafa skorað tvö mörk en þau fjúka bara út í vindinn þegar úrslitin eru þessi. Ég er stoltur af þessu meti en það er skuggi yfir því í dag þó ég eigi eftir að gleðjast yfir því í framtíðinni." Eiður Smári vildi ekkert ræða um næsta leik íslenska landsliðsins. „Næstu klukkutíma ætla ég að kúpla mig út úr fótbolta. Ég ætla að eyða þessum nokkru klukkutímum sem við höfum í frí í kvöld með vinum mínum," sagði Eiður Smári.
Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira