Óvíst hvort McCartney verður við afhjúpun friðarsúlu 1. október 2007 12:45 Tveimur af frægustu popptónlistarmönnum heimsins, Bítlunum Paul McCartney og Ringo Starr, er boðið að vera við afhjúpun friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á afmælisdegi John Lennon. Allar líkur eru á að Ringo komi en ekki er víst með McCartney. Liðlega aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Lennon féll fyrir hendi morðingja í New York borg. Hefði Lennon lifað hefði hann orðið 67 ára gamall þann 9. október eða löggiltur ellilífeyrisþegi að íslenskum sið. Þann dag verður kveikt á friðarsúlunni. Áhugi erlendra fjölmiðla er vaxandi á þessari vígslu og hafa fjölsótt vefsetur fjallað um friðarsúluna. AP-fréttastofan gerði henni rækileg skil með viðtali við Yoko fyrir helgi. Öruggt má telja að erlendir fjölmiðlamenn flykkist til landsins til að sjá friðarsúluna rísa upp í næturhiminn að líkindum að viðstöddum eftirlifandi bítlunum tveimur. Yoko segir að Ísland hafi orðið fyrir valinu sökum þess að landið sé vistvænt og reiði sig á jarðhita. Yoko segir súluna stærstu afmælisgjöfina sem hún hafi fært Lennon. McCartney var hér aldamótaárið 2000 með konu sinni Heather Mills. Ringo var hér sumarið 1984 og lamdi sem kunnugt er húðir í félagi við Stuðmenn í Hallormsstaðaskógi. McCartney og Ringo Starr eru án nokkurs vafa frægustu tónlistarmenn heims og hljósveitin þeirra the Beatles án tvímæla mesti frumkvöðull popp-sögunnar. Fjórði bítillinn, og aðalgítarleikari sveitarinnar, George Harrisson, er látinn eins og John Lennon. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Tveimur af frægustu popptónlistarmönnum heimsins, Bítlunum Paul McCartney og Ringo Starr, er boðið að vera við afhjúpun friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á afmælisdegi John Lennon. Allar líkur eru á að Ringo komi en ekki er víst með McCartney. Liðlega aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Lennon féll fyrir hendi morðingja í New York borg. Hefði Lennon lifað hefði hann orðið 67 ára gamall þann 9. október eða löggiltur ellilífeyrisþegi að íslenskum sið. Þann dag verður kveikt á friðarsúlunni. Áhugi erlendra fjölmiðla er vaxandi á þessari vígslu og hafa fjölsótt vefsetur fjallað um friðarsúluna. AP-fréttastofan gerði henni rækileg skil með viðtali við Yoko fyrir helgi. Öruggt má telja að erlendir fjölmiðlamenn flykkist til landsins til að sjá friðarsúluna rísa upp í næturhiminn að líkindum að viðstöddum eftirlifandi bítlunum tveimur. Yoko segir að Ísland hafi orðið fyrir valinu sökum þess að landið sé vistvænt og reiði sig á jarðhita. Yoko segir súluna stærstu afmælisgjöfina sem hún hafi fært Lennon. McCartney var hér aldamótaárið 2000 með konu sinni Heather Mills. Ringo var hér sumarið 1984 og lamdi sem kunnugt er húðir í félagi við Stuðmenn í Hallormsstaðaskógi. McCartney og Ringo Starr eru án nokkurs vafa frægustu tónlistarmenn heims og hljósveitin þeirra the Beatles án tvímæla mesti frumkvöðull popp-sögunnar. Fjórði bítillinn, og aðalgítarleikari sveitarinnar, George Harrisson, er látinn eins og John Lennon.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira