Innlent

Miklir búferlaflutningar til og frá landinu

Tæplega 3800 erlendir ríkisborgarar fluttust til landsins á fyrri helmingi ársins samkvæmt tölum Hagstofunnar. Það er álíka há tala og undanfarin tvö ár. Hins hefur brottfluttum útlendingum fjölgað nokkuð frá fyrri árum en þeir voru rúmlega 1100 á fyrri helmingi ársins. Bent er á að flutningstíðni sé afar há þessi misserin, hvort sem litið er til reynslu annarra landa eða fyrri tímabila hér á landi. Hins vegar eru fremur litlar breytingar á búferlaflutningum innanlands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×