Kvöldsögur með Önnu Kristine 31. ágúst 2007 10:06 Anna Kristine átti 30 ára starfsafmæli í fjölmiðlum 1. mars síðastliðinn MYND/GVA Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum. Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Sjá meira
Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum.
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein