Kvöldsögur með Önnu Kristine 31. ágúst 2007 10:06 Anna Kristine átti 30 ára starfsafmæli í fjölmiðlum 1. mars síðastliðinn MYND/GVA Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira