Valur dómari leggur fram kæru á hendur markverðinum Aron Örn Þórarinsson skrifar 30. ágúst 2007 15:33 Valur Steingrímsson, dómari í utandeildinni, hefur lagt fram kæru á hendur manninum sem réðst fólskulega að honum eftir leik Gym80 og Vatnaliljanna á Varmárvelli síðastliðið þriðjudagskvöld. Markvörður Gym80 réðst að honum eftir leikinn með þeim afleiðingum að Valur féll og við það brotnuðu þrjú rifbein. Þegar langt var liðið á leikinn var markvörðurðurinn ekki sáttur við dómgæsluna og lét fúkyrðin rigna yfir dómarann og elti hann út að miðju vallarins. Þar sýndi Valur manninum rauða spjaldið og við það fór maðurinn bölvandi út af vellinum. Þarna voru aðeins tvær mínútur eftir af leiknum. Eftir að Valur flautaði leikinn af kom árásarmaðurinn askvaðandi inn á völlin og sló dómarann fyrst í höfuðið áður en hann sparkaði undan honum fótunum. Árásarmaðurinn mun vera sá sami kýldi leikarann Sveppa í miðbænum í janúar í fyrra. Á heimasíðu Gym80 má sjá að markvörðurinn biður liðsfélaga sína afsökunar og segir að stundarbrjálæði hafi komið yfir hann. Hann segist aldrei hafa ætlað að meiða dómarann og sé að reyna að hafa upp á honum til að biðja hann afsökunar. Markvörðurinn viðurkennir þó að þetta sé óafsakanlegt. Maðurinn biður einnig afsökunar á heimasíðu Vatnaliljanna. Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Valur Steingrímsson, dómari í utandeildinni, hefur lagt fram kæru á hendur manninum sem réðst fólskulega að honum eftir leik Gym80 og Vatnaliljanna á Varmárvelli síðastliðið þriðjudagskvöld. Markvörður Gym80 réðst að honum eftir leikinn með þeim afleiðingum að Valur féll og við það brotnuðu þrjú rifbein. Þegar langt var liðið á leikinn var markvörðurðurinn ekki sáttur við dómgæsluna og lét fúkyrðin rigna yfir dómarann og elti hann út að miðju vallarins. Þar sýndi Valur manninum rauða spjaldið og við það fór maðurinn bölvandi út af vellinum. Þarna voru aðeins tvær mínútur eftir af leiknum. Eftir að Valur flautaði leikinn af kom árásarmaðurinn askvaðandi inn á völlin og sló dómarann fyrst í höfuðið áður en hann sparkaði undan honum fótunum. Árásarmaðurinn mun vera sá sami kýldi leikarann Sveppa í miðbænum í janúar í fyrra. Á heimasíðu Gym80 má sjá að markvörðurinn biður liðsfélaga sína afsökunar og segir að stundarbrjálæði hafi komið yfir hann. Hann segist aldrei hafa ætlað að meiða dómarann og sé að reyna að hafa upp á honum til að biðja hann afsökunar. Markvörðurinn viðurkennir þó að þetta sé óafsakanlegt. Maðurinn biður einnig afsökunar á heimasíðu Vatnaliljanna.
Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira