Fjörugar umræður í Silfrinu 13. maí 2007 19:31 Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram. Kosningar 2007 Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira
Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram.
Kosningar 2007 Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira