Innlent

Erfitt að sjá fyrir um ríkisstjórnarmyndun

Illugi Gunnarsson fagnaði kjöri sínu sem þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi Norður með veislu á heimili sínu. Hann segir erfitt að sjá fyrir um ríkisstjórnarmyndun.

"Ætli við vitum nokkuð hvernig þetta fer fyrr en um klukkan sex til sjö," sagði hann.

Illugi er hagfræðingur sem starfaði áður sem aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×