Þrettán hundruð skráðir á landsfund Samfylkingarinnar 13. apríl 2007 12:00 Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli. Kosningar 2007 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli.
Kosningar 2007 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira