Enski boltinn

Jafnt hjá Villa og Everton

Gabriel Agbonlahor fagnar hér jöfnunarmarki sínu í kvöld
Gabriel Agbonlahor fagnar hér jöfnunarmarki sínu í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur var á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aston Villa og Everton skildu jöfn 1-1 á Villa Park. Joleon Lescott kom gestunum yfir í upphafi leiks en Gabriel Agbonlahor jafnaði fyrir Villa í lokin. Heimamenn hafa ekki unnið leik síðan í byrjun febrúar en eru að mestu sloppnir við falldrauginn. Everton situr í sjöunda sætinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×