Enski boltinn

Breska pressan slúðrar enn um brottför Mourinho

Bresku blöðin fullyrða að verið sé að undirbúa uppsögn Jose Mourinho - þó heimildirnar séu ef til vill ekki mjög traustar
Bresku blöðin fullyrða að verið sé að undirbúa uppsögn Jose Mourinho - þó heimildirnar séu ef til vill ekki mjög traustar NordicPhotos/GettyImages
Nokkur af bresku slúðurblöðunum eru uppfull af því í dag að dagar Jose Mourinho séu taldir hjá Chelsea. Roman Abramovic eigandi átti í gær 15 mínútna fund með öllum helstu forráðamönnum félagsins og hafa bresku blöðin slegið því upp á síðum sínum í dag að efni fundarins hafi verið að ráða nýjan þjálfara og að jafnvel verði fleiri en einn maður ráðinn í verkefnið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×