Moody´s: Lánshæfismat stóru íslensku bankanna hækkað 24. febrúar 2007 18:45 Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira