Enski boltinn

Áfall fyrir Charlton

Charlton verður án Bent í fallbaráttunni næstu fjórar vikurnar
Charlton verður án Bent í fallbaráttunni næstu fjórar vikurnar NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Charlton á ekki sjö dagana sæla í vetur og í dag fékk liðið þau skelfilegu tíðindi að framherjinn Darren Bent verði frá keppni í um það bil mánuð eftir að hann meiddist á hné í leik gegn Aston Villa. Bent hefur skorað meira en helming marka Charlton í úrvalsdeildinni í vetur eða níu mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×